Eimreiðin - 01.07.1932, Page 71
e>mreið
IN
FRÁ RIO DE'JANEIRO
303
SkemtigarÖurinn Beira Mar.
þetta tækifæri hafi orðið um 100—120 miljónir króna.
fé, sem eytt var til þess að skreyta borgina sjálfa og
umhverfi hennar, var svo mikið, að mönnum blöskraði að
Uafna tölur. Kílómetra-langir trjágangar voru lýstir upp með
rafmagnslömpum allavega litum, sem voru hengdir upp með-
^am hinum geysilega háu eikum, svo voru og lýsandi blóm-
festar víðsvegar. Á líkan hátt voru allar ríkisbyggingar ljós-
u,n skreyttar. Qamla keisarahöllin var öll endurnýjuð, svo að
Mtaekilegt teldist að láta konungshjónin búa þar, og mun
^ga geta sér þess til, að ekkert muni hafa verið til sparað
1 húsmuni og skraut, svo samboðið yrði hinum tignu gestum
'audsins. Valdar voru 6 ungar tiginna manna dætur til þess
Serstaklega að þjóna drotningunni, og voru veittar 50 þús-
Uud krónur hverri þeirra í beltisgjald fyrir ómakið. Það er
°9 sagt, að valdir hafi verið ljóshærðir menn og háir vexti
Sem sýslunarmenn og þjónar, til heiðurs Albert konungi. Þá
Var það drjúgur skildingur, sem greiða þurfti fyrir viðhafnar-
bíla og einkum skrautvagna. Á nokkrum vikum var fullgert
sfórt landsvæði, sem árum saman hafði verið hálfgert og
forfært, og á tveimur mánuðum var fullgerður bílvegurinn
^veriida Niemever, sem er ein míla á lengd, og liggur frá
b°rginni meðfram sjávarströndinni. Hafði hann á sumum stöð-