Eimreiðin - 01.07.1932, Page 75
E|MREIÐ1N
FRÁ RIO DE JANEIRO
307
Útsýni yfir borgina og höfnina að næturlagi.
Þegar litið er yfir auglýsingarnar í stærri dagblöðunum í
jy10> rekur maður sig á margt kátbroslegt. Þar er svo miklu
hrú9að saman af miðalda hjátrú og ósvífnu gróðabralli, að
j^enn verða alveg forviða. Sem dæmi er þess getið, að spá-
"°nan »Madame Carmen* auglýsi, að fyrir 10 milreis segi
hun mönnum örlög sín, t. d. hvort kona blekki bónda sinn
^Oa hvort hann líti aðra hýru auga) eða viðskiftavinir svíki
hann. Hún gefur mönnum og heilræði, svo að efni þeirra
auI<ist, segir fyrir hvaða númer muni koma upp í hlutavelt-
Unni, hvernig skuli forðast ógæfu eða verjast eiturstraumum í
•óðinu og hvernig beri að verjast gjörningum. Menn mega
el<ki ímynda sér, að hræðslan við galdra geri einungis
við sig meðal fáfróðari hluta þjóðarinnar, því það er
°ðru nær. Ungir vísindamenn með nútímamentun, sem dvalið
a‘a nokkur ár við háskóla í Evrópu, kreppa hendurnar og
®*inga þumalfingrinum á milli vísifingurs og löngutangar sér
11 yerndar, er óvinur gengur framhjá, eða einhver, sem orð
eiir á sér fyrir galdra. Þetta er látæði, sem hvarvetna í
rasilíu á að þýða, að menn reki frá sér ill áhrif. Hve rót-
9roin þessi hjátrú er meðal landsmanna, fengu menn greini-
®9a sannað fyrir nokkrum árum, er andstæðingar þáverandi
r‘i<isforseta vildu finna ráð til þess að eyða fylgi hans. Þeir