Eimreiðin - 01.07.1932, Side 76
308
FRÁ RIO DE JANEIRO
eimreiðin
völdu þá leið að halda því fram í ræðu og rili, að af honum
stafaði óhamingja. Þeir komu af stað stjórnmálabardaga,
þess að berja þá hjátrú inn í meðvitund þjóðarinnar. Sérstök
blöð voru gefin út í þessu augnamiði, og orðið »Urucabaca.«
var hvarvetna sett í samband við ógæfu, sem af honum
stafaði, og alt ilt var sett í samband við ríkisforsetann.
Um langt skeið fluttu blöðin á hverjum morgni sannar
og ósannar fregnir um slys í nánd við hann. Ef skó-
fágari rann svo til á banana-berki nálægt bústað ríkisfor-
setans, að hann fótbrotnaði, var hrópað »Urucabaca!«
járnbrautarslys kom fyrir viku eftir að ríkisforsetinn hafði
farið um sama landssvæði, var hrópað »Urucabaca!« Þegar
kona hans meiddist á fæti við bilslys, var líka hrópað »UrU'
cabaca!« Og í hvert sinn, sem hann framkvæmdi stjórnarráð-
stöfun eða hafði eitthvert slíkt mál í undirbúningi, klinS
þetta sama óheillaorð að baki hans. Það hepnaðist á þennan
hátt að telja næstum heilu þjóðfélagi trú um ógæfu, sem staf'
aði af forsetanum, og mynda þannig múrvegg af hatri oS
beiskju. Hvar sem ríkisforsetinn var staddur eða fór um far'
inn veg, kreptu menn hnefana og settu þumalfingurinn í ser'
stakar stellingar til varnar gegn óhamingju þeirri, sem a
honum stafaði. Mæður kendu börnum sínum að rétta fraIfl
hendurnar, þegar hann ók um stræti borgarinnar. En er
fram í sótti, varð þetta óþolandi fyrir hann og fjölskykhm3-
Þegar embættistími hans var úti, leitaði hann til Evrópu, etl
eltingaleiknum var ekki lokið fyrir því. Þetta var á stríðsa1"
unum, og dvaldist hann lengi í Frakklandi, en í hvert sinu,
er bandamenn urðu að hörfa frá herlínunni, eða urðu fVr1^
áfalli frá óvinunum, fluttu blöðin í Brasilíu, sem unnu a
þessu niðurrifi, Iangar og litaðar símfréttir t. d. á þessa le$;
»í dag urðu bandamenn, eftir harða vörn, að hörfa undan á m> 1
nefndra bæja. Daginn áður hafði fyrverandi ríkisforseti vor kom
ið á þessar stöðvar*. Ríkisforsetinn dvaldi sex ár í Evrópu oS
fluttist svo aftur til Brasilíu, en var þá látinn óáreittur, ÞV1
að andstæðingar hans vissu nú, að hann var þá meö ól
óskaðlegur orðinn. Til þess að vera ávaltöruggurfyrir gjörninga
áhrifum frá þeim, sem maður sér ekki og getur þessvegna
ekki
með vanalegum bendingum varið sig fyrir, bera flestir Brasi