Eimreiðin - 01.07.1932, Page 78
310
FRÁ RIO DE JANEIRO
EIMRElÐlN
FjalliÖ Corcovado, séÖ frá Rio.
sér maður konuandlit svo frábærlega fögur og tælandi, e|nS
og þau væru mótuð eftir frásögu í Þúsund og einni no
Hinn fagri, þroskaði og spengilegi líkami þeirra er sveipj^
þunnum búningi, sem að lit og sniði er afar-glæsilegur.
bölsýnimenn í Rio halda því fram, að þessar ungu konUr
séu eins og haglega tilbúin brönugrös í stóru vermihúsi, °3
að þær hafi aðeins eina hugsun og eitt takmark, sem a
þeirra líf snúist um, sem sé að heilla og véla menn, og Pa
hljóti að vera eins leiðinlegt að vera giftur þeim, þegar ástar
víman sé runnin af, eins og að dvelja á eyðimörku í hi*a
beltinu.
Það eru ekki ýkja-mörg ár síðan ung og mjög f°Sur
Brasilíu-kona, sem var orðin leið á elskhuga sínum og ^ar
til hans megnan kala, af því að hann hafði skapraunað henu1'
stökk upp á eitt borðið í »Azyrio«, sem er kvöld- og naeiur
kaffisalur í Rio, og bauð sjálfa sig hæstbjóðanda — til einnar
nætur. Hljóðfæraslátturinn hætti, meðan danzinn stóð sem h®s'
Gestirnir hópuðust saman, en voru í fyrstu ruglaðir og 11
spyrjandi í kringum sig. Þá kvað við fyrsta boð, »5 contos*
(einn gull-conto er um 4000 krónur), og því næst var booi
hækkað. En þegar boðið var komið upp í 40 contos, hljóön
aði í salnum, og varð um stund dauðakyrð. Konan stóð a