Eimreiðin


Eimreiðin - 01.07.1932, Síða 84

Eimreiðin - 01.07.1932, Síða 84
316 HATUR OG ÖFUND EIMREIÐIN lærðra manna, en er sjálfur ólærður, þá eru allar líkur til a^ það komi af öfund, því að hvers vegna skyldi sá, sem metur hið lægra stig mentunarinnar, lítilsvirða æðra stigið. Ef hann metur mentunina í raun og veru, þá þykir honum hún auð- vitað því betri sem hún er meiri og skilst, að sá einn getur hafið annan á hærra stig, er sjálfur stendur ofar, enda mun óvild til mentamanna naumast finnast hjá nokkrum manni, er sjálfur hefur fengið æðri mentun. Jafnvel merkir menn Se^a stundum ekki losnað við eitur öfundarinnar, þó að þeir hefj' ist hátt og njóti virðingar annara. Prófessor Höffding sagði mér einu sinni um merkan danskan fræðimann, er var mikils metinn fyrir rit sín og meðlimur Vísindafélagsins danska. >Hann gat aldrei gleymt því, að hann var ekki stúdent oS grunaði okkur félaga sína alt af um það að líta niður á sig‘- Ef svo fer um hið græna tréð, hvernig mun þá fara fvr*r hinu visna ? Þegar þeir, sem berjast fyrir bættum efnahag alþýðu, líta jafnframt illu auga til allra, sem eitthvað eiga, Þa er það líka vottur um, að öfundin er með í leiknum, því að hvers vegna mundu þeir lasta aðra fyrir að eiga það, sem þeir kjósa skjólstæðingum sínum til handa og oftast sjálfu® sér með? Sé ekki hægt að bæta hag einnar stéttar nema með því að taka af annari, þá ætti sú stétt, sem af er tekið. ekki að fá óvild fyrir það, að eitthvað er af henni að hafa- Það er líkt og að hata sauðinn fyrir það að skila vænu reifi- Öfundin getur ótrúlega víða smogið inn, jafnvel þar sem barist er fyrir góðum málefnum. Þess vegna verður hún svo háska- legt afl í höndum óhlutvandra flokksforingja. Til þess að safna um sig flokki og halda honum aðgreindum frá öðrum, Þar^ að geta slegið á sameiginlega strengi. Mönnum, sem annars hafa sundurleit áhugamál, getur verið sameiginleg öfundin til einhverrar stéttar. Slík öfund er þá hvöt til sameiginlegrar sóknar gegn hinni öfunduðu stétt, jafnskjótt og slegið er a þann strenginn, eða að minsta kosti má nota hana eins og hverja aðra óvild til þess að koma í veg fyrir vinsamlega samvinnu við þá, sem öfundaðir eru, því að óvild vekur óvilf En því minna samneyti sem einn flokkur hefur við annan, því síður er hætt við að einn hafi áhrif á annan og flokks- takmörkin hverfi. Innan flokksins styrkir hver annan í trúnni
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156
Síða 157
Síða 158
Síða 159
Síða 160
Síða 161
Síða 162
Síða 163
Síða 164
Síða 165
Síða 166
Síða 167
Síða 168
Síða 169
Síða 170
Síða 171
Síða 172
Síða 173
Síða 174
Síða 175
Síða 176
Síða 177
Síða 178
Síða 179
Síða 180
Síða 181
Síða 182
Síða 183
Síða 184
Síða 185
Síða 186
Síða 187
Síða 188
Síða 189
Síða 190
Síða 191
Síða 192
Síða 193
Síða 194
Síða 195
Síða 196
Síða 197
Síða 198
Síða 199
Síða 200
Síða 201
Síða 202
Síða 203
Síða 204
Síða 205
Síða 206
Síða 207
Síða 208
Síða 209
Síða 210
Síða 211
Síða 212
Síða 213
Síða 214
Síða 215
Síða 216

x

Eimreiðin

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.