Eimreiðin - 01.07.1932, Síða 91
E'MREIDIN HLUTAFÉLAGIÐ EPISCOPO 323
. Þakka yður fyrir, herra. Sjáið þér til, ég skelf ekki lengur.
Hg er veikur, fárveikur. Hversu marga daga haldið þér, að
e9 eigi eftir að lifa enn þá, eftir útlitinu að dæma? Þér vitið,
ég á að deyja, og því fyr því betra.
]ú, jú, ég er rólegur, algerlega rólegur. Ég skal segja yður
Há öllu, alt frá byrjun, eftir því sem yður þóknast, öllu með
róð og reglu. Þér megið trúa því, að skynsemin hefur ekki
enti þá flúið mig.
læja þá. Nú skal ég segja frá. Fyrir tólf eða þrettán ár-
Uni borðaði ég, ásamt hér um bil tuttugu skrifstofumönnum,
Ur>gum og gömlum, í matsöluhúsi nokkru í nýju hverfunum.
borðuðum þar kvöldverð á sama tíma og við sama borð.
Við vorum allir meira og minna málkunnugir, þó að við ynn-
Uln ekki allir á sömu skrifstofu. Þar kyntist ég Wanzer,
Qiulio Wanzer, fyrir tólf eða þrettán árum síðan.
Hafið þér . . . hafið þér séð . . . líkið? Fanst yður ekki,
a^ það væri eitthvað einkennilegt við andlitssvipinn og augun.
ég gleymi því, að augun voru aftur. Ekki bæði samt sem
aður, ekki bæði. Það veit ég ákaflega vel. Ég verð að deyja,
kó ekki væri til annars en að tilfinningin um þetta óhreyfan-
'e9a augnalok hyrfi af gómum mér . . . Hún er alt af hérna,
e*ns og á þessum stað hefði fezt dálítið af skinninu úr augna-
l°kinu. Lítið á hönd mína. Er það ekki hönd, sem þegar er
bYrjuð að visna. Lítið á hana.
Já, það er satt. Ég á ekki að hugsa framar um það. Ég
b>ð yður fyrirgefningar. Nú ætla ég að halda mér vel við
ef*>ið. Hvert var frásögnin komin ? Ðyrjunin gekk svo vel.
Hn síðan misti ég alt í einu þráðinn. Það er vafalaust af því,
að magi minn er fastandi. Ekki af neinu öðru, nei, af engu
öðru. Bráðum eru komnir tveir dagar, síðan ég hef bragð-
að mat.
Eg man eftir því að fyrrum, þegar magi minn var tómur,
bn kom yfir mig æði, undarlegt æði. Það var eins og liði
Yfir mig, ég sá sýnir. Já, nú er ég kominn að því. Það er
rett hjá yður. Ég sagði: Það var þar, sem ég kyntist Wanzer.
Hann gúknaði yfir öllum þarna inni, hann kúgaði alla.
^ann þoldi ekki að sér væri mótmælt. Hann var alt af ósvíf-