Eimreiðin - 01.07.1932, Page 96
328
HLUTAFELAGIÐ EPISCOPO
EIMREIÐIN
Þeim var svarað því, að Ginevra væri lasin. Þá spurðus
allir fyrir um veikina, allir voru mjög áhyggjufullir á svipiu0,
En það var ekki nema um lítilfjörlegan lasleika að raeða-
í samræðunum var nafn hinnar fjarverandi á allra vörum-
Það var nefnt í tvíræðum setningum, sem lýsti munaðarlegri
þrá hjá öllum þessum mönnum, gömlum sem ungum.
reyndi að grípa á lofti orðin, sem flugu frá einum
enda
borðsins til annars. Andspænis mér talaði ungur kvenna
maður lengi og með hrifningu um munninn á Ginevru. Hann
horfði á mig, þegar hann talaði, af því ég hlustaði me
stakri athygli. Ég man eftir því, að sú hugmynd, sem e3
gerði mér þá um þessa fjarverandi konu, breyttist mjög h
eftir að ég hafði séð hana seinna. Ég man alt af eftir la
bragði Wanzers og totunni á munni hans, þegar hann sag
eitthvert klámyrði á mállýzku sinni. Ég man líka eftir þvl^
að þegar ég fór út, þá fann ég að ég var orðinn sýktur
girnd til þessarar ókunnu konu, og jafnframt fann ég til l'115
háttar óróleika, til mjög einkennilegrar, næstum spámanu
legrar hrifningar.
Við fórum út saman, ég, Wanzer og einn af vinum hans.
maður að nafni Hoberti, einmitt sá sem hafði talað um
munninn. Á leiðinni héldu þeir áfram að tala um holdHS3
nautn, og þeir námu við og við staðar og ráku upp skel
hlátur. Ég dróst dáiítið aftur úr. Þunglyndi, sem líktist sor3’
ótal óljósar tilfinningar, bærðust í hjarta mér, sem var svo
þjáð og auðmýkt. ,
Eftir tólf ára skeið man ég enn þá eftir þessu kvöldi. ^3
hef engu gleymt, jafnvel ekki hinum lítilfjörlegustu atvikuu1’
Ég veit núna, eins og ég fann þá, að þetta kvöld réðist 3
um örlög mín. Hver hafði sent mér þennan fyrirboða?
Getur það verið? Getur það verið? Óbreytt konunafm
þrjár hljómandi samstöfur, opna fyrir framan yður hyldýPj5
gjá, sem þér hljótið að falla í. Það er til einskis að þér siel
hana, þér vitið, að þér hljótið að falla í hana. Getur þessU
verið þannig farið? , f
Hugboð, skygni, innri sýn. Orð, að eins orð! Eg u
sjálfur lesið bækurnar. Nei, nei, þannig er það ekki. Ha 1
þér aldrei litið inn á við? Hafið þér aldrei vakað yfir sál y3ar •