Eimreiðin - 01.07.1932, Page 101
E‘MREIÐIN
HLUTAFÉLAQIÐ EFISCOPO
333
búist við, gerði mig steinhissa og utan við mig. í marga daga
hafði mér virzt, að Wanzer væri harðari og uppstökkari en
venju. Fimm eða sex síðustu naeturnar hafði hann haldið
^ á einhverri knæpu. Morgun nokkurn kom hann náfölur
UPP í herbergið mitt, kastaði sér niður á stól, reyndi tvisvar
e^a þrisvar að tala, loksins hætti hann við að segja nokkuð
°9 fór út, án þess að segja eitt orð, án þess að svara mér
un þess að líta á mig.
Eg sá hann ekki framar þann daginn. Ég sá hann ekki
kvöldverðinn. Ég sá hann ekki næsta dag.
Þegar við vorum seztir við borðið, þá kom Questori. Hann
VaE félagi Wanzers.
*Hafið þið heyrt tíðindin?« sagði hann. »Wanzer er flúinn*.
í fyrstu skildi ég ekki vel það sem hann sagði, eða öllu
heldur ég trúði því ekki, en hjartað hoppaði í brjósti mér.
Margir spurðu í einu:
*Hvað segir þú? Hver er á flótta?*
*Wanzer, Giulio Wanzer*.
Eg veit sannarlega ekki hvernig mér varð innanbrjósts, en
kað er áreiðanlegt, að fyrsta geðshræring mín var gleði. Ég
varð að beita við mig valdi, til þess að halda henni í skefj-
Urn- Og nú heyrði ég brjótast út hjá hinum allan þann illa
"u9, alla þá öfund, alt það hatur, sem þeir höfðu borið undir
ni&ri til þessa manns, sem var húsbóndi minn.
*Og þú?< hrópaði einn af þeim áköfustu, »þú segir ekkert?
Var ekki Wanzer búinn að gera þig að þjóni sínum? Það
er* vafalaust þú, sem hefur borið töskurnar hans á járnbrautar-
stöðina?«
Annar sagði við mig:
*Þú hefur verið merktur á enninu af þjófi. Það er engin
á öðru en að þú hafir þig áfram*.
Sá þriðji:
*Hjá hverjum ræður þú þig núna? Ætlarðu að gerast
sHrfsmaður hjá Questori?*
Þannig svívirtu þeir mig, aðeins til þess að gela haft gam-
an af því að særa mig, af því að þeir vissu, að ég var bleyða.
. Eg stóð á fætur og fór út. Ég gekk eftir götunum, flækt-
ls* eitthvað út í bláinn. Frjáls! frjáls! Loksins var ég frjáls!