Eimreiðin - 01.07.1932, Side 117
E'MREIÐIN FAGNAÐARERINDI HÚMANISMANS 349
^irrar hugmyndar, að guð og maðurinn sé eitt andlega,
”‘ióti að vera eitt, ef guð er uppruni alls. Samt sem áður
minkar ekki við þessa hugmynd gildi guðstrúarinnar, heldur
VeR, með því að nýguðfræðin sér þannig í manninum óendan-
*eSa möguleika til þroskunar, eins óendanlega og alheims-
‘ífið er meira að spekt og skilningi en hin takmarkaða vit-
Und mannsins.
Þannig er guðstrú nýguðfræðinnar í senn miklu betri heim-
sPeki og miklu meiri trú, en trú húmanistanna á mátt sinn
e9 megin, sem hvergi á neinn bakhjarl. Sálarfræði húman-
lsnians skeikar á því, að það er ekki unt að trúa á manninn,
nema að trúa áður á guð. Þetta hafa menn eins og ]oseph
^°od Krutch fundið glögt og hræsna það því ekkert fyrir
Ser> jafnvel þó þeir geti ekki sjálfir trúað, að með guðstrúnni
deyr gervöll von mannkynsins. Þegar hún er horfin er ekkert
lifa fyrir framar. Lífið verður í senn tilgangslaust og þrek-
aust. Fullkomin örvænting rennur inn í merg og blóð mann-
Vnsins og lamar alla menningarviðleitni, unz hún fellur í rúst.
H>ð versta sem hægt er að segja um húmanismann er það,
a^ hann er hvorki trú eða vísindi. Sitt vísindalega útsýni
nefur hann öðlast frá óþroskuðum, dogmatiskum vísindum,
Sein óðum eru að ganga úr gildi. í sjálfu sér geta vísindi
nvorki sannað eða afsannað trúarbrögð. Viðfangsefni vísind-
anna er meira í því fólgið að athuga hlutina og lýsa þeim
en að grafast fyrir tilgang þeirra eða orsakir. A 19. öldinni
°5 1 upphafi hinnar 20. aldar var hrein efnishyggja trú flestra
vJs>ndamanna, og vísindin voru skoðuð af ýmsu hálfmentuðu
°lki óskeikull mælikvarði alls sannleika. En viðhorfið við
Pessu er nú mjög breytt. Ekki þarf að nefna nema örfáa
Vls>ndamenn, eins og t. d. Millikan, Eddington, Einstein og
Janies ]eans, til þess að benda á hvernig hinni dogmatisku
e[»ishyggju hefur verið varpað á glæ og hvernig þeir hafa
sVnt fram á hve fjarri því fer, að vísindin skýri alt, og hversu
> >ð verður í raun og veru alt af jafn-leyndardómsfult, þrátt
Yrir öll vísindi. Þess vegna hlýtur og að fara fjarri því, að
n°kkur trúarbrögð verði reyrð í stakk þeirra vísindalegu
enninga, sem eru eitt í dag og annað á morgun. Engin
rUarbrögð hafa þolað það, nema vísindin auðvitað, sem eru