Eimreiðin - 01.07.1932, Síða 122
354
KVIKMYNDIR OQ ÞJÓÐLEG MENNINO eimreiðiN
Stofnun þjóÖlegrar kvikmynda-fræöslustöðuar hefur verið mjög á dag'
skrá í Bretlandi í sumar, bæði í blöðum og í sjálfu brezka þinginu. pn
hin meðfædda óbeit meiri hluta ensku þjóðarinnar á ríkisrekstri, rikis
stuðningi og ríkiseftirliti hefur komið skýrt fram í umræðunum um Þ®.*
mál. Og á meðan þingið hefur haft málið til meðferðar, er hafinn undir-
búningur undir stofnun þessarar þjóðlegu kvikmynda-fræðslustöðvar eö
„kvikmynda-háskóla ensku þjóðarinnar", eins og blöðin nefna hana.
að reka þetta fyrirtæki á svipuðum grundvelli og Brezka útvarpsfelaS1
(The British Broadcasting Corporation) er rekið nú. Tveir Englendingar>
þeir Sir Oswald Stoll og Sir James Marchant, hafa í samráði við fj°*
sérfræðinga samið áætlun og starfsskrá fyrir þenna væntanlega háskot •
Þeir miða alla útreikninga sína við það, að kvikmyndalistin sé ekki a
eins til skemtunar, heldur sé hún óðum að verða sjálfkjörnasta og áhrit
mesta fækið, sem þessi kynslóð á völ á til að útbreiða listir, vísindi oa
allskonar nytsama fræðslu. Aðalmarkmið háskólans verður að nota «V1
myndalistina í þágu menningarinnar á öllum sviðum lífsins. Ætlunin
að reisa stórhýsi fyrir háskólann á góðum stað í Lundúnum. Verða þa,
talmyndasalir með öllum fullkomnustu áhöldum, en í aðalbyggingunni
að setja upp sólkerfasjá (Planetarium), sem sýni stjörnuhvelin og San11
himintungía. Samskonar áhöld af minni gerð eru þegar til í sumU«a
borgum Evrópu og Ameríku. Fyrirlestrarnir við háskóla þenna ver
í talmyndum, og flytja þá viðurkendir lærdómsmenn. Kensludeildir verO
í hinum ýmsu greinum vísinda, sögu, landafræði og bókmenta, ennfrew
í ýmsum iðngreinum, fungumálum, allskonar handavinnu, þjóðhagsfr®0 ’
heilsufræði og barnauppeldisfræði, leikjum, íþróttum og allskonar líkain?„
rækt. Allir eiga að geta fengið aðgang að háskólanum fyrir ákvfO'
gjald, sem á að verða svo lágt, að fáum verði um megn að greiða. Enn
fremur eiga æðri sem lægri skólar að geta fengið kvikmyndir frá Eásko
anum til afnota. Yfir höfuð á kvikmynda-háskólinn að verða sem ful
komnust uppeldismiðstöð fyrir þjóðina.
Kvikmyndahúsin hér á landi sýna að líkindum betra úrval mynda e_
völ er á annarsstaðar. Nálega allar beztu myndirnar, sem framleidd^
eru í nágrannalöndunum, koma hingað,. Vísi til þjóðlegrar kvikmynda
Iistar höfum vér eignast, þar sem eru íslands-kvikmyndir þær, sem /'eg
hafa verið teknar og sýndar. Vísir þessi er mjór, og sennilega á Pa
ærið langt í Iand að hér sjáist talmynd á íslenzku. Til þess þarf g
kostnaðarsamari útbúnað og dýrari vélar en nokkur smáþjóð á borð V1
íslendinga getur leyft sér. En eigi að síður mundu kvikmyndahúsin he
sennilega fús til að auka hinn mjóa vísi að svo miklu leyti sem unt v®fr _’
og ætti að athuga hvort ekki mundi kleift að hafa sem fastan lið á staríSg
skrá hverrar kvikmyndasýningar hér á landi eitthvað, sem minti a.'an,,t'a
og þjóðina, þó ekki væri nema eitt íslenzkt lag, sungið á milli þat ’
eða annað svipað.