Eimreiðin - 01.07.1932, Page 123
ElMREIÐIN
Endurminningar um séra Hjört J. Leó, M. A.
Eftir Magnús J. Bjarnason.
Það var einn morgun snemma um haustið 1890, að ég átti
eið um Gimli í Nýja-íslandi. Ég kom við í barnaskólanum
bar
°9 saf þar nokkra stund á meðan kennarinn var að fara
plr fáein reikningsdæmi með nokkrum af eldri börnunum.
kennarinn var Anna Málfríður systir mín. Öll börnin virt-
vera prýðisvel greind og skýr og full af áhuga og at-
Vgli. En einn pilturinn vakti þó sérstaklega eftirtekt mína,
PVl að hann svaraði öllum þeim spurningum, sem kennarinn
a9ði fyrir hann, bæði hiklaust og snjalt, svo unun var á að
Vða. Að lokum tók hann krítar-mola (samkvæmt boði kenn-
arans) og sýndi ljóst og skýrt á veggtöflunni, hvernig reikna
eitt af dæmunum — og það hið flóknasta þeirra. Ég
^an þetfa svo glögt, eins og það hefði skeð f gær. Það var
r_eM eins og þaulæfður kennari og stærðfræðingur væri að
^lista dæmið, en ekki drengur nýbyrjaður í barnaskóla í sveit.
j ^ eftir því, að augu piltsins urðu á stundum einker.ni-
9a hvöss og hörð, eins og fægðir demantar, þegar hann
Var að íhuga dæmið, og rödd hans var snjöll og lýsti einurð
°2 sjálfstrausti, þegar hann svaraði spurningunum. — Þetta
^ar fyrjr fyrrj frítímann. — Þegar börnin voru farin út
að leika sér, spurði ég systur mína, hver hann væri þessi
eklegi, einbeitti og gáfaði piltur, sem svona var vel að sér
r®ikningi og skjótur til svars. Hún sagði að hann héti
^lortur 0g væri sonur hjónanna Jónasar Leó og Sæunnar
’^urðardóttur, sem ættu heima skarnt frá Gimli. — Þetta
Var í fyrsta sinni, sem ég sá Hjört Leó, og hann var þá á
^utánda árinu. Og ég er viss um það, að þó ég hefði aldrei
arnar séð hann, þá hefði ég samt aldrei gleymt honum.
s- 0rið eftir sá ég Hjört í Winnipeg. Hann var þá að búa
^9 undir inntökupróf í miðskóla (Entrance Examination).
^0rn hann þá nokkrum sinnum í hús foreldra minna á Point
°UgIas, og veitti systir mín honum tilsögn í nokkrum náms-
re'num. Mér virtist hann nú vera mjög alvörugefinn og