Eimreiðin - 01.07.1932, Page 124
356
ENDURMINNINGAR
EIMREIÐlN
hugsandi, enda mun hann hafa hálfpartinn kviðið fyrir próf'
inu og efað að hann mundi geta staðist það, og var það ekki
að ástæðulausu, þar sem hann hafði ekki á skóla verið nema
í mesta lagi tólf til fjórtán mánuði. En ég man það, að syst>r
mín reyndi til að kveða
kjark í hann, því að hún
var viss um að hann var
í mörgum greinum fær um
að ganga undir þetta Pr0*’
og hún hafði þá um vet-
urinn, þegar hún kendi a
Gimli, lagt mikla stund 3
að kenna honum. Mintist
hann þess oft með þakk
læti. Einhver spurði hann
að því, þá um vorið, hva
hann ætlaði sér að taka
fyrir, ef hann stæðist in°'
töku prófið. »Haldaáfram-‘
sagði Hjörtur. — »En e
þú fellur — hvað þá?*
spurt. — »Reyna aftm--*
var svarið. — Svo Sef<
Hjörtur J. Leó. hann undir prófið — ef 1
vill langþyngsta prófið.‘Vrl
sitt leyti, sem hann tók á allri æfinni, — og erfitt hefur Þ
verið fyrir hann, að öllum líkindum, eins og vonlegt var.
þreytulegur var hann, þegar því var lokið, enda var har"1
langt frá því að vera vel frískur. En hann stóðst prófið } 0
um greinum. Og engan mun það hafa glatt meira en 0rmu
Málfríði systur mína. — Þannig lauk Hjörtur barnasko
náminu á örstuttum tíma. Hann féll aldrei við próf í
grein, svo ég hafi heyrt. En áfram hélt hann bekk úr be '
Og þó hann hefði fallið við próf, þá hefði hann fljótt »reVn
aftur«.
Tveimur árum eftir að hann gekk undir inntökuprófiö 3
miðskólann, sá ég hann á ný. Ég átti þá heima í Nýja-íslan *»
og kom hann til mín og dvaldi hjá mér tvo eða þrjá daS3-