Eimreiðin - 01.07.1932, Qupperneq 129
EIMREIÐIN
ENDURMINNINGAR
361
Es efa það, að nokkur hafi kveðið íslenzkunni meira lof
en þetta. Og ást Hjartar á íslenzkunni og íslenzkum bók-
^ntum var engin uppgerð. Hann sá og skildi það manna
ezt hvílíkt tap það væri fyrir okkur, Vestur-íslendinga, ef
Vl^ týndum niður með öllu þessu fagra og volduga feðra-
me|i okkar. Og hann mun hafa trúað því þá, að íslenzkan
®tti sér enn nokkurn aldur hér vestan hafs.
Um þag leyti, sem íslenzku-kenslan byrjaði á Wesley
°i'ege í Winnipeg, birtist í víðlesnu, hérlendu dagblaði um-
(eða grein) því viðvíkjandi, eftir nafnkunnan rithöfund
e9 fræðimann í Austur-Canada. Fanst honum, að mig minnir,
1 til þess koma að leiða íslenzkuna inn í háskóla þessa
ends. Var auðheyrt, að hann þekti lítið til þeirrar tungu, og
'slenzkar bókmentir voru honum að mestu ókunnar, en
atln kvaðst þó vita, að íslendingar ættu allmikið af þjóð-
e°gnum (folk-lore). En að líkindum hefur hann álitið, að þær
>°ðsagmr hefðu fremur lítið bókmenta-gildi frá sjónarmiði
^nsku'inælandi þjóða. Ég man það, að sumir íslendingar hér
Vestan hafs stygðust við, þegar þeir íásu þessi ummæli hins
a9æta fræðimanns, því að þeir vissu, að hann var mikils
j^^tinn af öllum, sem til hans þektu. Og sjálfsagt hefur margan
s ending langað til að svara þessari grein. En á þeim árum
°ru fáir til á meðal þeirra, sem svo voru pennafærir á ensku,
* beir treystu sér til að skrifa á móti greininni. Hjörtur Leó
ar t>á ungur maður, tæplega þrítugur að aldri. Hann sá
2reinina, og þótti hún ekki sanngjörn í garð íslenzkra bók-
enta, og vissi, að það kom til af ókunnugleika höfundarins
t>að efni, en ekki af neinum kala til þjóðarinnar íslenzku.
lortur varð til þess að skrifa á ensku á móti ummælum
’ns fræga rithöfundar og hrekja þau. Þótti mörgum það lýsa
um og mikilli djörfung, þar sem hann var enn þá svo
n9ur og ekki búinn að vera lengi á æðri skóla. Vakti þetta
> ' a eftirtekt meðal fslendinga, og voru margir honum þakk-
9 lr fyrir það. Hvort fleiri urðu til að skrifa á ensku á móti
’nmaelunum, man ég ekki. En hitt er vísf, að Hjörtur gerði
VeI og rækilega, og urðu engar deilur út af því.
fól -nna^ ^æmi mn nefna, sem sýnir, að Hirti var það hug-
0 9ið, að hérlendir menn fengi rétta vitneskju um íslendinga