Eimreiðin - 01.07.1932, Side 133
EiMREIÐ1n
ENDURMINNINGAR
365
Uerk, eftir að hann heilsar mér, að halda áfram að tala um
Það málefni, sem við höfðum orðið að láta detta niður á
Hnausa-bryggjunni. En skoðanir hans og stefnur í ýmsum
málum höfðu tekið nokkrum breytingum á þessum tíu árum.
^ann skoðaði nú sum skáldverk í alt öðru ljósi en áður.
*Litli Hvammur* og >Örðugasti hjallinn* voru samt enn, að
hans áliti, meistaraverk og beztu smásögurnar, sem til voru
ká á íslenzku, en litla sagan »Vonir< (fyrsta og bezta skáld-
Sa9an, sem skrifuð hefur verið á íslenzku vestan hafs) hafði
“á miklu meira bókmenta-gildi í augum hans en tíu árum
aður. Og hann vildi endilega láta mig vita það, enda dró
*>ann það ekki, undir eins og hann fékk tækifæri til þess.
Hann fór nú með nokkra smákafla úr þessum sögum utan-
ókar og lét í ljós aðdáun sína á snildinni, sem í frásögninni
er fólgin. Hann gat þess um leið, að þeim Einari H. Kvaran,
Gasti Pálssyni og Jóni Ólafssyni væri það að miklu leyti að
kakka, að svo margir Vestur-íslendingar hefðu lagt sig eftir
skáldskap, því að þessir menn hefðu, á meðan þeir dvöldu
eer í landi, með skáldverkum sínum opnað augu hinna yngri
manna fyrir fegurð tungunnar íslenzku og vakið eftirtekt
^eirra á íslendings-eðlinu og dýrmæti íslenzkra bókmenta. —
^e9ar hann mintist á bókmentaiðju Vestur-íslendinga, taldi
hann ávalt þá dr. ]ón Bjarnason og séra Friðrik J. Berg-
mann f langfremstu röð sem rithöfunda. Hann hélt því líka
rain (á síðari árum að minsta kosti), að það væri dr. ]óni
larnasyni að þakka, að íslenzk tunga hefur þó lifað þetta
Vestan hafs, alténd í fyrsta ættlið. Hann sagði einu sinni við
?"9> að stærstu skáldin íslenzku í Vesturheimi væru þeir
>ephan G. Stephansson og dr. ]ón Bjarnason. Og séra
iörtur kallaði ekki alla skáld, sem ortu ljóð og skrifuðu
s°9ur.
þetta og margt fleira talaði hann við mig kvöldið,
Sem hann kom til mín í Vancouver. Um það leyti var Step-
an G. Stephansson á ferð vestur á Kyrrahafsströnd, og var
hann
Sestur Eggerts ]óhannssonar (fyrrum ritstjóra »Heims-
r>n9lu<) þann tíma, sem hann dvaldi í Vancouver-borg. Ein-
ÞeMa kvöld, sem séra Hjörtur var hjá mér, komu þeir
99ert og Stephan yfir í hús mitt og sátu þar nokkra stund.