Eimreiðin - 01.07.1932, Page 136
368
ENDURMINNINGAR
eimreiðin
Ég heyrði hann segja það oftar en einu sinni, að einföld
mynd, dregin með blýant, sem sýndi mannúðar-verk, hefð*
meira gildi og gerði meira gagn heldur en meistaralega máluð
Iitmynd af mannskæðum bardaga.
Aldrei heyrði ég séra Hjört minnast á það, að sig langaði
heim til fslands. Samt var hann góður íslendingur. Han°
veitti því flestu eftirtekt, sem efst var á baugi með íslenzku
þjóðinni, og vissi um hinar miklu framfarir, sem þar hafa
orðið á síðari árum. En samt heyrði ég það oft á honunii
að honum var lítt gefið um ýmsar stefnur, sem voru að 9era
vart við sig í kirkju- og mentamálum þjóðarinnar heima-
Hann dáðist að rithætti sumra mentamannanna á íslandi, °3
hann áleit þá Einar H. Kvaran, Einar Benediktsson, DaVI
Stefánsson, Stefán frá Hvítadal og Guðmund Friðjónsson sv°
stór og voldug skáld, að hann kvaðst engin skáld þekki3
með öðrum þjóðum, nú á dögum, sem stæðu þeim framai--
Þetta sagði hann mér sumarið 1924, þegar hann og konan
hans komu hingað til Elfros og dvöldu hjá mér stund úr deð1-
Séra Hjörtur batt ekki bagga sína sömu hnútum og sam
tíðarmenn hans yfirleitt, og þess vegna misskildu sumir hann-
Hann gat aldrei fengið sig til að fylgja ýmsum hsta
reglum tízkunnar, og honum var mjög illa við alt yfirsk111'
tildur og hégómadýrkun. Hann hlífðist heldur ekki við a
láta óbeit sína á því í ljós, hvar og hvenær sem var. Hann
átti marga og einlæga vini. Og hann var ávalt sannur vinnr
vina sinna. Ég heyrði hann oft minnast þeirra og fara .
samlegum orðum um gáfur þeirra og mannkosti. MarS,r
minnast þeir hans með þakklæti og virðingu. Séra Hjörtur
kallaði þá menn, sem hann áleit afbragð annara manna
gáfum og mannkostum. »Hann er maður!« sagði séra Hl°
ur, og þá mátti maður vera viss um, að þar var afbrsS" ^
maður, sem hann var að tala um. Og séra Hjörtur !
flokki talað, því að hann var sjálfur maður í orðsins
skilningi — sannur afbragðsmaður. Um það kemur öHn
saman, sem hann þektu og skildu hann rétt. Ég heyrði se
Runólf Marteinsson, sem þekti séra Hjört manna bezt, m>nn^
ast á hann og fara lofsamlegum orðum um gáfur hans,
dóm og mannkosti. Ég hef lesið fögur og vinsamleg orð n