Eimreiðin - 01.07.1932, Qupperneq 137
^'MREIDIN
ENDURMINNINGAR
369
ann eftir þá dr. Björn B. Jónsson, séra Kristin K. Ólafs-
^11 (forseta Hins ev. lút. kirkjufélags ísl. í Vesturh.) og séra
uttorm Guttormsson í Minneota, Minn. Og skáldið séra
Jonas A. Sigurðsson orti um hann sérlega fagurt og ágætt
uæði, sem birtist í >Sameiningunni« (46. ár., nr. 7), en í
- Ul eru þessi erindi:
»Genginn er brott
góður drengur,
vinur Iærdóms
og vinur manna,
Iærisveinn Krists,
en lærifaðir
margra, er hans
minning heiðra.
Skapgerð hann átti
Skagstrendinga.
Manndóms erfðir
Mána ætfar,1)
hólmgöngu hug
heims við bresti, —
margra maki
á málfundum.
Miklar gáfur
og mannhylli
eignaðist Hjörtur
og eldvígða trú,
var brot úr bergi
Bragaeyjar,
hrjúft en hreint
sem Helgafellið<(.
Séra Hjörtur var, að mínu áliti, frábær gáfumaður og Iær-
ornsmaður, ágætur kennari og snjall ræðumaður. En hann
',ar (ramar öllu skáld og mannkostamaður. Hann var góður
ntlmaður, og hafði meira gaman af tafli en nokkurri annari
'Prótt. Hjá honum mun Agnar R. Magnússon, M. A., hafa
engið góða undirstöðu í þeirri ágætu íþrótt, en Agnar er nú
aflkappi Manitoba-fylkis. — Séra Hjörtur var að vexti hár
^ðalmaður, þrekinn vel og nokkuð lotinn í hálsi. Hann
Hb ^ 'a^na^' og steig þungt til jarðar. Andlitið var
1 komumikið og gáfulegt, svipurinn hreinn, ennið hátt og
upt með miklum hofmannavikum, og augun dökk og ein-
ennilega fögur og hlý. Hann var jarpur á hár á yngri ár-
Urn’ mig minnir, en hann hærðist snemma. Röddin var
sri]öll og viðkunnanleg, og augu hans tindruðu, þegar hann
a aoi um það, sem honum var hugleikið. — Hann var fædd-
Ur að Hofi á Skagaströnd í Húnaþingi þann 6. dag janúar-
manaðar 1875. Foreldrar hans voru Jónas Leó Hjálmars-
s°n og Sæunn Sigurðardóttir. Hann fluttist með þeim vestur
') nefndur Hólmgöngu-Máni, nam Skagaströnd.
24