Eimreiðin - 01.07.1932, Síða 143
EiMREIÐIN
AFVOPNUN OG AUÐSHVGGJA
375
1 efni styrjaldar. Sömu áhrifanna gætti í vetur í sambandi við
^ vopnunar-ráðstefnuna í Genf. Hinn 10. marz síðastl. réðist
aðið Echo de Paris gegn afvopnuninni af miklum móði, en
* Sarna tíma var blaðið alsett auglýsingum frá verzlunar-
Jrirtækjum, sem stóðu á einn eða annan hátt í sambandi við
chneider-Creusot.
Krupps-verksmiðjurnar þýzku voru annar stærsti hergagna-
ramleiðandi heimsins fyrir ófriðinn mikla. En með friðar-
samningUnum { Versölum var Þjóðverjum bannað að fram-
e,oa hergögn. Tóku Krupps-verksmiðjurnar þá að framleiða
andbúnaðarverkfæri. En 1927 eignuðust þær hluti í sænsku
Verksmiðjufélagi, og eru einka-uppgötvanir Krupps notaðar
10 framleiðslu þess félags. Einnig eiga Krupps-verksmiðj-
nrnar nú í hollenzkum vopnasmiðjum og standa einnig í sam-
andi við rússneskar vopnasmiðjur. Er úr þessu að verða
er9agnaiðnaður í stórum stíl.
Qott sýnishorn af blygðunarleysi því, sem ræður í barátt-
nnni gegn afVOpnun, er hið svonefnda Shearer-mál. Shearer
Pessi stóð um eitt skeið í sambandi við vínsmyglara Banda-
r' janna, rak næturskemtistaði og leikhús og lagði yfirleitt
Slörva hönd á margt. Árið 1929 krafði hann þrjár stærstu
? *pasmíðastöðvarnar í Bandaríkjunum um 255.655 dollara
'rir að hafa komið í veg fyrir að nokkur árangur yrði af
otamálaráðstefnunni í Genf árið 1927. Hann viðurkendi að
a 3 fengið 51.230 dollara, en afganginn, þessa 255.655 doll-
^ra> heimtaði hann að fá fyrir að hafa komið því til leiðar,
bessar þrjár skipasmíðastöðvar höfðu fengið pantanir á
®m' 1 nýrra herskipa, sem þær aldrei hefðu fengið, ef flota-
a aráðstefnan hefði náð tilgangi sínum.
afalaust hefur hann fengið það, sem hann setti upp, enda
er fullyrt að hann hafi einnig verið viðstaddur á afvopnunar-
^a stefnunni í Genf nú í sumar, sjálfsagt til að afla sér nýrra
Ver launa. Hann hefur lýst sjálfum sér þannig í viðtali við
a amann: »Ég er Bandaríkjamaður, kristinn, mótmælandi
p9 föðurlandsvinur*. — Hann virðist ekki hafa komið auga
’ að neitt sé óheiðarlegt við þá atvinnú, sem hann hefur
ndað, enda ekki annars getið en að hann hafi fengið að
Unda hana í friði. Sjálfum ríkisstjórnunum er það áhugamál