Eimreiðin - 01.07.1932, Page 171
Eimreiðin MÆLINGAR SKÓLABARNA í REYK3AVÍK 403
Ég varð fyrir miklum vonbrigðum. Framfarirnar reyndust
Vfirleitt miklu minni en ég hafði búist við og oft nálega eng-
ar, einkum meðal piltanna. Heilar deildir sýndu kyrstöðu eða
t>ví sem næst. Ég hafði gert mér hugmynd um, að skamm-
degið væri lélegt þroskatímabil, en að sumartíminn væri enn
lakari að þessu leyti, hafði mér ekki komið í hug. Þó er
það svo, að því er virðist, yfirleitt, þó með þeirri undantekn-
ingu, að stúlkurnar þyngjast meira yfir sumarið heldur en í
skammdeginu.
Hér fara á eftir yfirlitsskrár (II.—V.) yfir hæð og
byngd 346 pilta og 432 stúlkna, eða samtals 778 barna,
sem mæld voru í apríi 1931, þar næst í október 1931
(6 mán. síðar), þá í janúar 1932 (3 mán. síðar) og loks
' apríl 1932 (3 mán. síðar), ennfremur meðalframfarir á mán-
uði hvert tímabil fyrir sig og yfir árið.
Skrá II.
HæÖ 346 drengja í apríl og október 1931 og janúar og apríl 1932.
u 'ra u n co c O Tala Með alh æ ð (cm) Aukning á mánuði (cm)
Apríl 1931 Október 1931 Janúar 1932 Apríl 1932 Apríl—okt. C .« 1. JS O cl. TO. 1. c «
1922 57 127.9 130.2 131.6 133.o 0.38 0.47 0.47
1921 79 132.3 134.3 135.5 136.8 0.33 0.40 0.43
1920 79 136.8 138.6 140.0 141.3 0.30 0.47 0.43
1919 66 141.6 143.6 145.1 146.8 0.33 0.50 0.57
1918 65 147.1 149.6 151.3 153.5 0.42 0.57 0.73
^eðalaukning á mánuði 0.35 0.48 0.52
—
Meðalhækkun yfir árið 5,10 cm.
^ar af kemur á sumarmánuðina (apr,—okt.) 2,io cm. = 41o/o,
á skammdegismán. (okt.—jan.) 1.44 cm. = 28o/o 1 vejurjnn 5g0/0_
°2 í janúar—apríl . . . . 1.56 cm. = 31 °/o >