Eimreiðin - 01.07.1932, Síða 187
EIMREIÐIN
KREUTZER-SÓNATAN
419
Klukkan átta morguninn eftir var ég fluttur á lögreglu-
stöðina og þaðan í fangelsið. Þá ellefu mánuði, sem ég sat
Þar og beið þess, að dómur félli í málinu, hafði ég nægan
tíma til að hugsa um sjálfan mig og fortíð mína. Og loks
shildi ég hana líka. Skilningurinn vaknaði á þriðja degi eftir
ég var fluttur til . . .«
Posdnyschev þagnaði skyndilega og barðist við grátinn.
^e2ar hann hafði jafnað sig dálítið, hélt hann áfram:
»Það fór að renna upp fyrir mér hvað ég hafði gert, þegar
sá hana Iiðið lík«.
Gráturinn ætlaði að yfirbuga hann, þó herti hann sig enn-
upp og flýtti sér að bæta við:
»Þá fyrst þegar ég sá stirðnaða andlitsdrætti hennar, skildi *
e3» hvað það var, sem ég hafði gert. Eg skildi, að það var
eS» ég sjálfur, sem hafði drepið hana, að það var ég, sem
Vgr sök í því, að hún, sem áður hafði verið lifandi, starfandi
°S heit, lá nú þarna hreyfingarlaus, nábleik og köld, og að
Ur þessu gæti enginn að eilífu bætt. Það getur enginn skilið
^eha, sem ekki hefur reynt það . . . Úhú! Hú! Hú!« —
^etta krampakenda ekkahljóð endurtók sig hvað eftir annað,
Sv° hann kom ekki lengur upp nokkru orði.
^ið sátum lengi þegjandi, hann með ekka og titrandi á
emunurn andspænis mér. — »Fyrirgefið mér«, sagði hann
lokum um leið og hann hallaði sér út af á bekkinn, sneri
a«i að mér og vafði um sig ferða-ábreiðunni.
Undir morguninn var staðnæmst á brautarstöð þeirri, þar
Sem ég ætlaði að fara af lestinni. Um leið og ég fór, gekk
e3 til hans, til að kveðja hann.
Es vissi ekki hvort hann var sofandi, en ég held þó varla,
hann hafi verið það, því um Ieið og ég studdi höndinni
_Ust á öxl honum kastaði hann af sér ábreiðunni og sneri
Ser að mér.
^Verið þér sælir!« sagði ég og rétti honum höndina.
Uann þrýsti henni og reyndi að brosa, en bros hans var svo
aÞurlegt, að mér vöknaði ósjálfrátt um augu við að horfa á það.
*]á, verið þér sælir og — fyrirgefið mér«, sagði hann að nýju,
°9 endurtók þannig að skilnaði sömu orðin og hann hafði lokið
Þieð
sogu sinni.
E n d i r.