Eimreiðin - 01.07.1932, Qupperneq 201
^imreiðin
RITSJÁ
433
ðókmentalífi. Telja má á fingrum sér þá fáu, sem fengist hafa viö sháld-
sa9nasmíð hér á Iandi síðan Aðalsteinn, Piltur og stúlha og Maður og
^°na komu út og hin nýja sagnagerð hefst. Jafnvel aðrir eins hæfileika-
menn og Qestur Pálsson leggja ekki út í rómana-ritunina. Hann lætur
sór nægja að glíma við smásögur og stuttar skáldsögur. Þeir Þorgils
Siallandi og Quðmundur Friðjónsson fara feti Iengra, unz við taka þeir
3ón Trausti, Einar H. Kvaran og síðar Guðmundur Kamban að ó-
Sleymdum þeim Gunnari Gunnarssyni og Kristmanni Guðmundssyni.
Halldór Laxness hefur fest ást á skáldsöguforminu, og það má ætla að
bar eigi hann helst heima. Ef nokkuð má marka af kvæðum hans, sem
ut hafa komið, þá virðist hann að vísu gæddur nægilegri ljóðgáfu til
Þess að geta náð því að vera endurbæft útgáfa af Æru-Tobba, og er
Þá reyndar ekki mikið sagt, en upp úr óskapnaði eins og Vefaranum frá
^asmfr verður nú til hjá Laxness hver skáldsagan af annari, með æ
heiri og fleiri einkennum hins gallalausa listaverks.
Fuglinn í fjörunni er framhald af sögunni: Þú vínviður hreini. Þessa
er að vísu hvergi getið, og lítur því svo út sem sagan sé sjálfstæð heild,
®n ekki verður hennar notið til fulls nema að fyrri sagan hafi einnig verið
esm. Fuglinní fjörunni segir frá sömu aðalpersónunum og fyrri sagan. Hér
er framhald sögunnar um Sölku Völku, æsku hennar og fullorðinsár,
Um Arnald í Kófinu, piltinn sem hún unni, um Jóhann Bogesen og aðra
e,ri sóðkunningja úr fyrri sögunni. En svo hafa bæzt við nýir menn,
°9 alt er þetta fólk með sérkennum, sem gera það lifandi. Ef til vill er
ehkert, sem gefur skáldverki eins mikið gildi eins og snillileg persónu-
m°tun (characterization). í skáldverkum hinna miklu meistara eru per-
s°nur, sem hlotið hafa meiri frægð en konungar og keisarar veraldar-
s°9unnar, þótt þær aldrei hafi verið til nema í hug skáldsins. Svo er
Um sumar persónurnar í ritum Shakespeares, svo sem Hamlet, Shylock,
^ear konung, frú Macbeth, Portiu, Opheliu o. fl. Sama er að segja um
rand og Pétur Gaut Ibsens, Jean Valjean Victors Hugo, og svo mætíi
n9> upp telja. Kiljan er að verða snillingur í persónumótun. Það er
Sama hvort hann lýsir tuddamennum, auðnuleysingjum, gæfumönnum,
0rnum eða fullorðnum, flest af þessu fólki er þannig gert, að það
Verður manni minnisstætt eins og fólk, sem maður hefur mætt á lífsleið-
nn> og fundist eitthvað við. Persónur Kiljans fá fyrst og fremst gildi
111 fyrir einstaklingslegan skýrleik, en um leið eru sumar þeirra eins og
a n tnismunandi afla, sem brjótast um í þjóðlífi voru. Slík táknleg þýð-
n9 þeirra gerir þær um leið mikilvægari. En sem dæmi um hinar stuttu
9 srnelinu einstaklings-lýsingar Kiljans má nefna Iýsinguna á Guð-
^ndi Jónssyni kadett í „hernum", er hann ber að dyrum hjá Sölku Völku
r«m auðmjúkum höggum" (bls. 9) eða lýsinguna á Jóhanni Bogesen
^^e stafinn sinn (bls. 42), þenna töfrasprota, sem hann rekur í alt og
a- Nokkurs annars eðlis, en þó fimlegar víða, eru lýsingarnar á Kristó-
aik °9 Kláusi Hansen, þar sem spéfyrirmyndar er Ieitað í Iiðna
Urði og meðal manna, sem kunnir eru úr opinberu lífi þjóðarinnar.
28