Eimreiðin


Eimreiðin - 01.07.1932, Síða 210

Eimreiðin - 01.07.1932, Síða 210
442 RITSJÁ eimreiðin annars kunna að verða. Það er einkum tvent, sem hlýtur að verða ís- lendingum umhugsunarefni við lestur þeirra. Hið fyrra er það, hve vand- lega er breitt yfir, að Islendingar hafi átt nokkurn þátt í því, að Græn- land fanst og bygðist. Hið síðara er hin skýlausa neitun á því, að Nor- egur hafi nokkurn tíma afsalað sér réttinum til íslands. Skýrast kemur þetta hvorttveggja fram í ritgerð C. Marstranders, prófessors: „Danmark, Norge og Grönland". Þegar höfundurinn er að lýsa landnámi íslendinga hinna fornu á Grænlandi farast honum þannig orð tbls. 352): „Over Færöiene og Island nár den norske ekspansjon i 970—árene ogsá Grön- land med jærbuen Eirik Raude. Kolonistene tok land i to distrikter som de kalte Aust- og Vestbygden .... Tallrike ruiner inne i fjordene taler den dag idag sitt vemodige sprog om denne ensomme norske ut- posten oppe i Ishavet . . . Det er i denne sammenheng verd á minne om at der aldri har vært nogen politisk forbindelse mellem Grönland og Island . . .“ — Það er fróðlegt að bera þetta saman við það, sem annar fræðimaður, íslenzkur, hefur haldið fram, maður, sem er orðinn doktor við Oslóar-háskóla einmitt fyrir bók um samskonar efni. Um rétt Norðmanna til Islands segir prófessor Marstrander tbls. 348), eftir að hafa neitað gildi Kielar-samningsins 1814 og reikningsskilanna 1821 milli Danmerkur og Noregs: „Norge har fölgelig ikke, som danskene mener, ved gjeldsopgjöret av 1821 formelt fraskrevet sig ethvert krav pá Island, Færöiene og Grönland. Disse krav kan fremmes nár som helst“. Það er sjálfsagt að unna frændum vorum, Norðmönnum, alls rétt- lætis. En þegar þeir taka að halda því fram, að þeir eigi kröfu til yf*r' ráða hér á landi, þrátt fyrir alt sem á undan er gengið, meðan ísland var undir veldi Noregskonunga, þá getum við ekki orðið Norðmönnum samferða. Sv. S. SAGA ODDASTAÐAR. Samið hefur og prenta látið Vigfús Guð- mundsson, Rvik 1932. — Þetta er einkennileg bók og nokkuð ólík venju- legri sagnaritun nú á dögum. Höfundurinn hefur gert tilraun til þess að skrifa sögu eins af frægustu höfuðbólum Iandsins, frá landnámstíð alt vorra daga. Hann er fyrst og fremst safnari, og tínir til alt smátt og stórt um ábúendur Odda, kirkjuna og eignir hennar, jörðina sjálfa, húsa- gerð og svo framvegis, enda er þetta allstór bók, um 250 bls. En öll þessl mikla fróðleiksgnægð hefur, eins og vænta mátti, haft þau áhrif á fra' sögnina, að hún er nokkuð þung og ekki létt aflestrar með köflum. Höfundur hefur auðvitað fylgt prentuðum heimildum, það sem þ*r na’ en það er ekki langt, eins og hann hefur unnið verkið. Mikill hluti bók- arinnar er þvf saminn eftir óprentuðum heimildum, og hefur höfundur sýnt fádæma elju og samvizkusemi í að rannsaka skjöl, forn og ný, 08 af því að þær rannsóknir eru mjög víðfækar, munu þær síðar verða mörgum manni að liði, er við íslenzka sagnfræði fæst. Merkustu kaflar bókarinnar eru því þeir, sem bygðir eru á skjalarann
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156
Síða 157
Síða 158
Síða 159
Síða 160
Síða 161
Síða 162
Síða 163
Síða 164
Síða 165
Síða 166
Síða 167
Síða 168
Síða 169
Síða 170
Síða 171
Síða 172
Síða 173
Síða 174
Síða 175
Síða 176
Síða 177
Síða 178
Síða 179
Síða 180
Síða 181
Síða 182
Síða 183
Síða 184
Síða 185
Síða 186
Síða 187
Síða 188
Síða 189
Síða 190
Síða 191
Síða 192
Síða 193
Síða 194
Síða 195
Síða 196
Síða 197
Síða 198
Síða 199
Síða 200
Síða 201
Síða 202
Síða 203
Síða 204
Síða 205
Síða 206
Síða 207
Síða 208
Síða 209
Síða 210
Síða 211
Síða 212
Síða 213
Síða 214
Síða 215
Síða 216

x

Eimreiðin

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.