Tímarit lögfræðinga


Tímarit lögfræðinga - 01.10.2004, Page 26

Tímarit lögfræðinga - 01.10.2004, Page 26
innflutning sem söluaðila er stendur í grundvallaratriðum jafnfætis framleið- andanum og eigenda vörumerkisins í skilningi vörumerkjatilskipunarinnar. Þar af leiðandi er ekki sjálfkrafa hægt að meta markaðssetningu og nýja hönnun eftir „nauðsynjareglunum“. Þess í stað verður að fara fram heildarmat á hags- munum eiganda vörumerkisins og þess aðila sem stundar samhliða innflutning. EFTA-dómstóllinn taldi að dómstóll aðildarríkisins yrði að meta hvort hönnun pakkninga Paranova væri til þess fallin að skaða orðstír vörumerkis Merck, hvort vörumerkið væri notað með þeim hætti að gefið væri í skyn að tengsl væru á milli Paranova og Merck og hvort markaðssetning á vörum Merck undir þeirra vörumerki af ýmsum aðilum sem stunda samhliða innflutning og pakka vörunum á ýmsa vegu ylli hættu á útvötnun vörumerkisins. Ef svo væri gæti eigandi vörumerkisins haft haldgóðar ástæður í skilningi 2. mgr. 7. gr. til- skipunarinnar til þess að mótmæla notkun Paranova á lituðum röndum. 4.6 Ríkisábyrgð til handa fyrirtækjum í eigu hins opinbera telst vera ríkisstyrkur I Husbanken II-málinu,51 nr. E-4/97, voru málavextir þeir að samband norskra fjármálafyrirtækja (Norwegian Bankers’ Association) lagði fram kvört- un við Eftirlitsstofnun EFTA þar sem því var haldið fram að ríkisábyrgð til handa Husbanken, norska húsnæðisbankanum, gæti talist ríkisstyrkur sem bryti í bága við 1. mgr. 61. gr. EES-samningsins. Eftirlitsstofnun EFTA komst að þeirri niðurstöðu að ríkisábyrgðin væri í raun ríkisaðstoð sem væri í grund- vallaratriðum réttlætanleg á grundvelli 2. mgr. 59. gr. EES-samningsins þar sem Husbanken veitti þjónustu sem hefur almenna efnahagslega þýðingu. Samband norskra fjármálafyrirtækja fór í mál á grundvelli 36. gr. EES-samningsins og krafðist ógildingar á þessari ákvörðun. EFTA-dómstóllinn taldi að stofnun eins og Husbanken gæti fallið undir skilgreiningu 2. mgr. 59. gr. EES-samningsins um fyrirtæki sem falið er að veita þjónustu sem hefur almenna efnahagslega þýðingu og að sú aðstoð sem urn væri að ræða væri nauðsynleg til þess að Husbanken gæti starfað sem skyldi. Dómstóllinn ógilti hins vegar ákvörðun Eftirlitsstofnunar EFTA á þeim forsendum að eftirlitsstofnunin hefði ekki tekið nægilegt tillit til eftirfarandi atriða: a) Skilgreiningu þess markaðar sem um ræðir, b) hvort til væru aðrar leiðir sem ekki röskuðu samkeppni að eins miklu leyti, c) kostnaðar- og ábatagreiningar, og d) athugunar á því hvort meðalhófs- reglunni hefði verið fylgt. Eftirlitsstofnun EFTA var því talin hafa ranglega túlkað 2. mgr. 59.gr. EES-samningsins. í íslcindsbanka-málinu5* nr. E-1/00, staðfesti EFTA-dómstóllinn að ríkis- ábyrgð til banka í eigu opinberra aðila gæti talist ríkisaðstoð í skilningi 61. gr. EES-samningsins. I sama máli komst dómstóllinn að þeirri niðurstöðu að 57 Skýrsla EFTA-dómstólsins 1999, bls. 1. 58 Skýrsla EFTA-dómstólsins 2000-2001, bls. 8. 320
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152
Page 153
Page 154
Page 155
Page 156
Page 157
Page 158
Page 159
Page 160
Page 161
Page 162
Page 163
Page 164
Page 165
Page 166
Page 167
Page 168

x

Tímarit lögfræðinga

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tímarit lögfræðinga
https://timarit.is/publication/586

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.