Tímarit lögfræðinga


Tímarit lögfræðinga - 01.10.2004, Qupperneq 30

Tímarit lögfræðinga - 01.10.2004, Qupperneq 30
ingsins, jafnvel þótt hvert og eitt ákvæði geri það ekki. EFTA-dómstóllinn komst enn fremur að þeirri niðurstöðu að 54. gr. EES-samningsins gæti átt við ef dómstóll aðildarríkis kæmist að þeirri niðurstöðu að KLP hefði markaðs- ráðandi stöðu, eða að tengsl væru milli fyrirtækisins og aðildarfélaga Alþýðu- sambands Noregs og að hegðun þeirra við að koma á eða framfylgja hinum umdeildu ákvæðum kjarasamninganna hefði í raun komið í veg fyrir flutning á lífeyrissjóðum frá KLP til annarra tryggingafélaga í þeim tilgangi að vemda stöðu fyrirtækisins. 4.10 Mismunandi almannatryggingar eftir landsvæðum eru ígildi ríkis- styrks í máli nr. E-6/98 Ríkisstjórn Noregs gegn Eftirlitsstofnun EFTA65 hafnaði EFTA-dómstóllinn beiðni ríkisstjómar Noregs um að ógilda ákvörðun Eftir- litsstofnunar EFTA um að kerfi framlaga til almannatrygginga í Noregi fæli í sér ríkisstyrk. Almannatryggingalög landsins frá 28. febrúar 1997 gerðu ráð fyrir því að launþegar og vinnuveitendur greiddu framlög til almannatrygginga. Fjárhæð iðgjalda launþega nam frá 0 til 14,1% og var reiknuð út á grundvelli heildarlauna hvers launþega. Var hlutfall iðgjaldsins breytilegt eftir því á hverju af fimm tilgreindum svæðum launþeginn hafði fasta búsetu. Hæsta iðgjaldið var greitt í miðlægum sveitaifélögum í suður-Noregi og 0% á tilteknum svæð- um í norður-Noregi. Rannsókn Eftirlitsstofnunar EFTA á málinu leiddi til þeirrar umdeildu niðurstöðu að kerfið fæli í sér ríkisstyrki sem brytu í bága við 1. mgr. 61. gr. EES-samningsins. Eftirlitsstofnunin taldi að ekki væri hægt að veita almenna undanþágu, en hluti styrksins gæti, að ákveðnum skilyrðum upp- fylltum, fallið undir undanþáguákvæði e-liðar 3. mgr. 61. gr. EES-samningsins. EFTA-dómstóllinn taldi að kerfíð ívilnaði ákveðnum fyrirtækjum og teldist þess vegna ríkisstyrkur í skilningi 1. mgr. 61. gr. EES-santningsins, en teldist ekki almenn ráðstöfun sem ákvæðið tæki ekki til. EES-samningurinn tekur að meginstefnu ekki til skattkerfa einstakra aðildarríkja. I ákveðnum tilvikum geta skattkerfi hinsvegar haft afleiðingar sem fallið geta undir gildissvið 1. mgr. 61. gr. EES-samningsins. Meginskilyrði fyrir því að ráðstafanir teljist almennar er að þær taki til allra fyrirtækja innan viðkomandi EFTA-ríkis. Jafnvel þó að hagstæð iðgjöld stæðu öllum fyrirtækjum til boða taldi dómstóllinn að kerfið veitti fyrirtækjum á þeim svæðum, sem lægra framlag átti við, betri samkeppnis- stöðu vegna þeirrar miklu fylgni sem væri á milli staðsetningar fyrirtækis og búsetu launþega þess. Vangaveltur um lögmæta stefnu í t.d. atvinnumálum og framfærslurétt voru ekki taldar ráða úrslitum þegar metið var hvort 1. mgr. 61. gr. EES-samningsins ætti við. EFTA-dómstóllinn taldi einnig að Eftirlitsstofnun EFTA hefði réttilega byggt mat sitt á einkennum álagningarkerfisins sjálfs. Sú staðreynd að lægri iðgjöld tóku einnig til fyrirtækja sem ekki voru í alþjóðlegri samkeppni þótti ekki útiloka þau áhrif á viðskipti sem talin voru leiða af kerfinu. 65 Skýrsla EFTA-dómstólsins 2000, bls. 74. 324
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120
Qupperneq 121
Qupperneq 122
Qupperneq 123
Qupperneq 124
Qupperneq 125
Qupperneq 126
Qupperneq 127
Qupperneq 128
Qupperneq 129
Qupperneq 130
Qupperneq 131
Qupperneq 132
Qupperneq 133
Qupperneq 134
Qupperneq 135
Qupperneq 136
Qupperneq 137
Qupperneq 138
Qupperneq 139
Qupperneq 140
Qupperneq 141
Qupperneq 142
Qupperneq 143
Qupperneq 144
Qupperneq 145
Qupperneq 146
Qupperneq 147
Qupperneq 148
Qupperneq 149
Qupperneq 150
Qupperneq 151
Qupperneq 152
Qupperneq 153
Qupperneq 154
Qupperneq 155
Qupperneq 156
Qupperneq 157
Qupperneq 158
Qupperneq 159
Qupperneq 160
Qupperneq 161
Qupperneq 162
Qupperneq 163
Qupperneq 164
Qupperneq 165
Qupperneq 166
Qupperneq 167
Qupperneq 168

x

Tímarit lögfræðinga

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit lögfræðinga
https://timarit.is/publication/586

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.