Tímarit lögfræðinga


Tímarit lögfræðinga - 01.10.2004, Qupperneq 44

Tímarit lögfræðinga - 01.10.2004, Qupperneq 44
I þjóðarétti er það viðurkennt að ríki geti borið ábyrgð2 á tjóni sem það veldur erlendu ríki (tjón opinberra starfsmanna eða hermanna, tjón á eignum eins og skipurn og sendiráðum) eða erlendum ríkisborgurum ef ekki hefur verið gripið til lágmarksaðgerða samkvæmt alþjóðlegum stöðlum til þess að tak- marka tjón. Samkvæmt hefðum þjóðaréttar getur riki einungis orðið skaðabóta- skylt gagnvart öðru ríki. Það á einnig við þegar ríki krefst skaðabóta vegna tjóns sem ríkisborgarar þeirra eða stjómarerindrekar verða fyrir erlendis. Skaðabóta- ábyrgð ríkis gagnvart erlendum ríkisborgara kom helst til álita þegar unr var að ræða illa meðferð af hálfu yfirvalda, ólögmæta eignaupptöku án þess að full- nægjandi bætur fengjust greiddar á réttum tíma og óbeina ábyrgð lögmætra stjómvalda á gerðum stigamanna og uppreisnarmanna. Fyrir tíma þeirra fram- fara sem átt hafa sér stað í seinni tíð á sviði mannréttinda- og mannúðarlaga var óhugsandi að ríkið gæti með beinum hætti bakað sér bótaskyldu vegna tjóns sem einkaaðilar urðu fyrir. Arið 2001 kynnti Alþjóðalaganefndin loks eftir 50 ára umfjöllun tillögur að reglum um ábyrgð ríkis á ólögmætum aðgerðum á alþjóðavettvangi. Allsherjar- þing Sameinuðu þjóðanna hefur tekið mið af þessum greinum.3 í þessu sam- hengi er áhugaverð skilgreiningin á ólögmætum aðgerðum ríkis á alþjóða- vettvangi sem skilgreindar hafa verið sem aðgerðir sem felast í athöfn eða athafnaleysi sem hægt er að rekja til ríkisins og teljast vera brot á alþjóða- skyldum þess (grein 2), og sú regla að rfki beri ábyrgð á athöfnum allra stofn- anna sinna hvort sem viðkomandi stofnun hefur löggjafar-, framkvæmdar- eða dómsvald eða hefur hvers konar öðrum skyldum að gegna (grein 4). í þessum ákvæðum er áfram stuðst við þá hugmynd að í málurn sem varða einstaklinga eða lögaðila beri ríki ábyrgð gagnvart öðru ríki á alþjóðagrundvelli þegar ríki heldur því fram að ríkisborgarar þess eða diplómatar hafi verið beittir órétti. Að lokum má vísa til Mannréttindadómstóls Evrópu sem getur undir ákveðnunt kringunrstæðum, þegar dómstóllinn telur að brotið hafi verið gegn ákvæðum eða bókunum við sáttmálann, „dæmt tjónþola sanngjamar bætur“.4 í þessu tilfelli er það mannréttindadómstóllinn sem leggur þá skyldu á herðar ríki að greiða „sanngjamar bætur“ og tekur tillit til allra viðeigandi aðstæðna við mat á bótafjárhæð. Við mat dómstólsins á fjárhæð bóta er ekki eingöngu tekið tillit til raunverulegs tjóns eða skaða. Evrópudómstóllinn hefur undanfarið, og þá sérstaklega síðan dómur féll í Francovich-málinu,5 mótað hugtakið skaðabótaábyrgð ríkis og er þróunin í þá átt að ríkið geti orðið bótaskylt gagnvart einstaklingum og aðilum í atvinnu- starfsemi vegna vanrækslu á samningsskuldbindingum samkvæmt bandalags- 2 „Ábyrgð“ er ráðandi í hugtakanotkun í þjóðarétti, „bótaábyrgð" er yfirleitt eingöngu notað í landsrétti. 3 Ályktun A/RES/56/83. 4 41. gr. (áður 50. gr.) Mannréttindasáttmála Evrópu. 5 Sameinuð mál nr. C-6 og 9/90 Francovich gegn Ítalíu, 1991, ECR 1-5357. 338
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120
Qupperneq 121
Qupperneq 122
Qupperneq 123
Qupperneq 124
Qupperneq 125
Qupperneq 126
Qupperneq 127
Qupperneq 128
Qupperneq 129
Qupperneq 130
Qupperneq 131
Qupperneq 132
Qupperneq 133
Qupperneq 134
Qupperneq 135
Qupperneq 136
Qupperneq 137
Qupperneq 138
Qupperneq 139
Qupperneq 140
Qupperneq 141
Qupperneq 142
Qupperneq 143
Qupperneq 144
Qupperneq 145
Qupperneq 146
Qupperneq 147
Qupperneq 148
Qupperneq 149
Qupperneq 150
Qupperneq 151
Qupperneq 152
Qupperneq 153
Qupperneq 154
Qupperneq 155
Qupperneq 156
Qupperneq 157
Qupperneq 158
Qupperneq 159
Qupperneq 160
Qupperneq 161
Qupperneq 162
Qupperneq 163
Qupperneq 164
Qupperneq 165
Qupperneq 166
Qupperneq 167
Qupperneq 168

x

Tímarit lögfræðinga

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit lögfræðinga
https://timarit.is/publication/586

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.