Tímarit lögfræðinga


Tímarit lögfræðinga - 01.10.2004, Side 53

Tímarit lögfræðinga - 01.10.2004, Side 53
• Bandalagslöggjöf verður að vera ætlað að skapa rétt fyrir einstaklinga; • Um nægilega alvarlega vanrækslu á skuldbindingum verður að vera að ræða, og • Orsakatengsl verða að vera á milli vanrækslu aðildarríkis á skuldbind- ingum og tjóns aðila. Það er almennt viðurkennt að þessi skilyrði eigi við allar tegundir brota á bandalagslöggjöf. Þá fullyrðingu dómsins að skilyrðin séu háð eðli viðkomandi brots er hægt að skilja nteð þeim hætti að beita eigi skilyrðunum í samræmi við aðstæður hverju sinni.43 Þessi grundvallarskilyrði hafa mótast í dómafram- kvæmd Evrópudómstólsins í málum sem vöktu upp spumingar sem ekki var svarað í Francovich-málinu. 3.3 Nokkur mál sem hafa haft áhrif á skilyrði skaðabótaábyrgðar ríkis 3.3.1 Mál Brasserie du Pécheur og Factortame í Francovich-málinu var fjallað um vanrækslu ríkis á að innleiða tilskipun í landsrétt, en aðstæður í sameinuðum málum Brasserie du Pécheur og Factortame44 voru með öðrum hætti. í þeim málum var óskað eftir forúrskurði Evrópudómstólsins um hvort aðildarríki gæti orðið skaðabótaskylt vegna tjóns sem einstaklingur verður fyrir vegna lagasetningar í aðildarríki sem síðan reynist andstæð ákvæðum Rómarsáttmálans, eða afleiddri löggjöf sem hefur bein réttaráhrif. Dómstóllinn viðurkenndi í grundvallaratriðum tilvist slíkrar bótaábyrgðar og notaði tækifærið til að samræma skilyrði fyrir skaðabótaábyrgð ríkis og skil- yrði skaðabótaskyldu bandalagsins sjálfs og stofnana þess utan samninga á grundvelli 215. gr. Rs. (nú 288. gr.). Dómstóllinn taldi varðandi skilyrði skaða- bótaábyrgðar ríkis að líta yrði til „sameiginlegra meginreglna aðildarríkjanna" líkt og 2. mgr. 215. gr. Rs. kveður á um með skýrum hætti. Enn fremur taldi dómstóllinn að skilyrði fyrir skaðabótaábyrgð ríkis ættu í grundvallaratriðum að vera þau sömu og gilda um skaðabótaábyrgð bandalagsins við sambærilegar aðstæður. Dómstóllinn tók fram að hér væri um mál ólík Francovich-málinu að ræða þar sem aðildarríki hefði mun meira svigrúm til mats við ákvarðanatöku heldur en stofnanir bandalagsins þegar þær settu lög í samræmi við stefnu bandalagsins. A þessum grundvelli setti dómstóllinn fram eftirfarandi skilyrði fyrir skaða- bótaábyrgð ríkis: • Reglan sem brotin er verður að fela í sér að einstaklingar öðlist tiltekin réttindi. 43 Victoria King: „ The fault Issue in State Liability: From Francovich to Killenkofer". (1997) 2 ECLR, bls. 112. 44 Sameinuð mál nr. C-46/93 Brasseríe du Pécheur gegn Þýskatandi og nr. C-48/93 Factortame.
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150
Side 151
Side 152
Side 153
Side 154
Side 155
Side 156
Side 157
Side 158
Side 159
Side 160
Side 161
Side 162
Side 163
Side 164
Side 165
Side 166
Side 167
Side 168

x

Tímarit lögfræðinga

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit lögfræðinga
https://timarit.is/publication/586

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.