Tímarit lögfræðinga


Tímarit lögfræðinga - 01.10.2004, Síða 58

Tímarit lögfræðinga - 01.10.2004, Síða 58
fjallar um skaðabótaábyrgð Eftirlitsstofnunar EFTA.59 Við umfjöllun um skaða- bótaskyldu aðildarríkjanna gagnvart einstaklingum vegna brota á EES-löggjöf verður að hafa í huga að í samningnum er skilmerkilega tekið fram að ekki sé um framsal löggjafarvalds að ræða (sbr. síðasta málsgrein inngangsorðanna og bókun 35). Markmiðinu um einsleitt evrópskt efnahagssvæði átti því að ná með aðgerðum í aðildarríkjunum sjálfum. Sú spurning hvort skaðabótaábyrgð ríkis væri meginregla í EES-rétti var uppspretta fræðilegrar umræðu - og ýmissa skoðana - næstu árin á eftir stofnun Evrópska efnahagssvæðisins. I EES-samningnum var augljóslega mikil áhersla lögð á að ná fram einsleitni í framkvæmd og túlkun á öllum þáttum samn- ingsins, einnig bókunum og gerðum sem taldar eru upp í viðaukum hans (L mgr. 1. gr. EES-samningsins, sbr. 3. gr.). Það var samt sem áður ljóst að réttar- fari EES-samningsins var ekki ætlað að vera eftirmynd réttarfars bandalagsins að öllu leyti. Þessi munur endurspeglaðist í neikvæðum athugasemdum Evrópu- dómstólsins um þá hugmynd beggja samningsaðila að koma á EES-dómstóli sem skipaður yrði bæði dómurum frá Evrópudómstólnum (í meirihluta) og dómurum tilnefndum af EFTA-ríkjunum sem tækju sæti í dóminum og fjölluðu um mál til skiptis.60 I ítarlegri greinargerð komst Finn Amesen61 að þeirri niðurstöðu að van- rækti ríki skuldbindingar sínar samkvæmt EES-samningnum, sem teknar hefðu verið upp í landsrétt, og sýknuástæður væru ekki fyrir hendi, gæti ríki bakað sér bótaábyrgð bæði samkvæmt norskum lögum og á grundvelli EES-samningsins. Um annars konar vanrækslu á skuldbindingum samkvæmt EES-samningnum gilda norsk lög um skaðabótaskyldu ríkisins, stofnana þess og starfsmanna og geta orðið grundvöllur bótaskyldu. I öðru samhengi hélt W. van Gerven62 því frain að 6. gr. EES-samningsins, sem mælir fyrir um þá skyldu að túlka skuli EES-reglur í samræmi við dóma Evrópudómstólsins, myndi að lokum valda því að meginreglumar um bein réttaráhrif og skaðabótaábyrgð ríkis teldust til meginreglna EES-réttar. Leif Sevón63 tók í sama streng þó frekar í formi spuminga. Fræðileg umræða um hvort meginregla bandalagsréttar um skaðabótaábyrgð rrkis, sem fram kom í Francovich-málinu, yrði einnig leidd af beitingu ákvæða EES-samningsins hafði ekki leitt til endanlegrar niðurstöðu þegar mál Erlu 59 EES-ráðið og sameiginlega EES-nefndin eru ekki alþjóðastofnanir, en þjóna diplómatískum tilgangi fyrir hönd aðila EES-samningsins í þeim tilgangi að tryggja skilvirka framkvæmd hans, sérstaklega með því að samþykkja breytingar á viðaukum og bókunum við samninginn. EFTA- dómstóllinn fékk tækifæri til þess að fjalla um starfsemi sameiginlegu EES-nefndarinnar, sjá mál nr. E-6/01 CIBA, 2002, skýrsla EFTA-dómstólsins, bls. 281, 33. málsgrein. 60 Álit 1/91, 1991, ECR 1-6097. 61 Tidsskrift for Rettsvitenskap. Nr. 4 1997, bls. 633. 62 W. van Gerven: „The Genesis of EEA Law and the Principles of Primacy and Direct Effect". Fordham Intemational Law Journal 1992-93, bls. 955. 63 Leif Sevón: „Primacy and Direct affect in the EEA. Some Reflections". Festschrift Ole Due. Kaupmannahöfn 1994, bls. 339 og bls. 352. 352
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156
Síða 157
Síða 158
Síða 159
Síða 160
Síða 161
Síða 162
Síða 163
Síða 164
Síða 165
Síða 166
Síða 167
Síða 168

x

Tímarit lögfræðinga

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit lögfræðinga
https://timarit.is/publication/586

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.