Tímarit lögfræðinga


Tímarit lögfræðinga - 01.10.2004, Qupperneq 136

Tímarit lögfræðinga - 01.10.2004, Qupperneq 136
nr. C-70/99 Framkvæmdastjórnin gegn Portúgal45 ber með sér, þá kunna möguleikar ríkja til að velja leiðir til að vemda lögmæta hagsmuni að hafa verið takmarkaðir í afleiddum rétti bandalagsins þar sem gert er ráð fyrir því að ákveðnar leiðir sér farnar í þessu skyni. 2.3 Viðbrögð íslenskra stjórnvalda við dómi EFTA-dómstólsins Vorið 2004 samþykkti Alþingi breytingar á flugmálalögunum til að bregð- ast við áliti EFTA-dómstólsins, sbr. lög nr. 95/2004. Samkvæmt þeim er flug- vallaskattur nú hinn sami, 382 kr., hvort sem flogið er innanlands eða milli landa. Aftur á móti var með lögunum ákvarðað nýtt gjald til að fjármagna viðbótarkostnað vegna rekstrar og viðhalds alþjóðlegra varaflugvalla á íslandi. Er gjaldið 598 kr. vegna hvers farþega sem flýgur frá Islandi til annarra landa. I greinargerð með frumvarpinu er lögð áhersla á að varaflugvallakerfið sé nauðsynlegt til að halda uppi áreiðanlegu og öruggu millilandaflugi og að það endurspegli þann viðbótarkostnað sem hlýst af því að reka varaflugvellina. Þess er getið í athugasemdum við lagafrumvarpið að við gerð frumvarpsins hafi verið byggt á áliti Davíðs Þórs Björgvinssonar prófessors og vísað í niðurstöður þess.46 Verður ekki lagt mat á það hér hvort þessi lög samræmist dómi EFTA- dómstólsins. 2.4 Niðurstöður Almennt má segja að EFTA-dómstóllinn hafi í máli þessu verið trúr þeim skýringaraðferðum sem hann hefur byggt á í fyrri úrlausnum þar sem áhersla hefur verið lögð á að ná markmiðum EES-samningsins. Þá er ljóst að hann túlkar 36. gr. EES-samningsins með líkum hætti og EB-dómstóllinn hefur túlkað 49. gr. Rs. þar sem reynt hefur á svipuð álitamál. Beitir EFTA- dómstóllinn formlegri nálgun þar sem höfuðáhersla er lögð á að þær ráðstafanir sem málið varðar geti hindrað þjónustufrelsi, og þar með að markmiðum innri markaðar verði náð, en ekki á að staðreyna hvort þjónusta hafi raunverulega verið hindruð í viðkonrandi tilviki. Þá er ljóst að minniháttarregla á ekki við þegar lagt er mat á hvort ráðstafanir hindri þjónustufrelsi. Af þessu leiðir að erfitt er að koma að rökum sem snúa að smæð markaðar, legu lands og fleiri 45 Sjá tilvísun í neðanmálsgrein 18. 46 Alþt. 130. löggjafarþing 2003-2004, þskj. 1441, 947. mál. Þar kemur fram að í álitinu segi: „1. Heimilt er að leggja á farþega gjöld hvort heldur er í innanlandsflugi eða millilandaflugi til að mæta sérstökum kostnaði sem leiðir af veitingu þjónustu sem þeir njóta sem flugfarþegar, þannig að samræmist 36. gr. EES-samningsins. Skilyrði er að gjaldið sé lagt á þá sem njóta þjónustunnar og samhengi sé milli kostnaðar við þjónustuna og fjárhæðar gjaldsins. 2. Einnig er heimilt að hafa gjöldin mismunandi há eftir því hvort um innanlandsflug eða millilandaflug er að ræða, enda sé samsvörun milli mismunandi gjalda og mismunandi þjónustu sem þeir njóta sem gjaldið greiða og mismunurinn sé hóflegur og í samræmi við muninn á þeim kostnaði sem hlýst af því að veita þjónustuna. Af þessu meginsjónarmiði tel ég leiða að heimilt ætti að vera að leggja tiltekin gjöld á þá sem ferðast í millilandaflugi sem ekki eru lögð á farþega í innanlandsflugi, enda verði farþegar í millilandaflugi aðnjótandi þjónustu sem þeir njóta ekki er ferðast í innanlandsflugi“. 430
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120
Qupperneq 121
Qupperneq 122
Qupperneq 123
Qupperneq 124
Qupperneq 125
Qupperneq 126
Qupperneq 127
Qupperneq 128
Qupperneq 129
Qupperneq 130
Qupperneq 131
Qupperneq 132
Qupperneq 133
Qupperneq 134
Qupperneq 135
Qupperneq 136
Qupperneq 137
Qupperneq 138
Qupperneq 139
Qupperneq 140
Qupperneq 141
Qupperneq 142
Qupperneq 143
Qupperneq 144
Qupperneq 145
Qupperneq 146
Qupperneq 147
Qupperneq 148
Qupperneq 149
Qupperneq 150
Qupperneq 151
Qupperneq 152
Qupperneq 153
Qupperneq 154
Qupperneq 155
Qupperneq 156
Qupperneq 157
Qupperneq 158
Qupperneq 159
Qupperneq 160
Qupperneq 161
Qupperneq 162
Qupperneq 163
Qupperneq 164
Qupperneq 165
Qupperneq 166
Qupperneq 167
Qupperneq 168

x

Tímarit lögfræðinga

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit lögfræðinga
https://timarit.is/publication/586

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.