Búnaðarrit - 01.01.1902, Blaðsíða 14
10
rúmlega 4,000 kr. til tveggja mjólkurbúai Árnessýslu. Næst
á eftir mjólkurbúunum kernur lö,000 kr. lánleyfi handa
þurrabúðarmöunum utan kanpstaða, til jarðræktar og húsa-
bóta, er veitist gegn ábyrgð sýslufélaga, og eigi meira en
400 kr. hverjum manni. Þetta fer nokkuð i sömu átt og
skýrt var frá í Búnaðarritinu 1900 að ætti sór stað í Dan-
mörku og Noregi, og er fróðlegt að sjá hvernig þessi byrj-
uu gefst hér. Auðvitað eru þessar lánveitingar nokkuð
hæpnar. Fjárlögin 1899 gjörðu ráð fyrir 100,000 kr. tekju-
halla og 1901 skakkar um fullar 130,000 kr. og tekjuhall-
inn gengur fyrir öllum lánuru.
Alþiugi brá eigi vana sinum að breyta um skilyrðin
fyiir styrkveiting til búnaðarfólaga, í þetta sinu til bóta
með þvi að taka upp safnhúsin og virgirðiugar. Þá var
og bætt því almenna ákvæði við, að félögin sendu með
styrkbeiðslunni eftirrit af lögum sinum, og er vænt að eiga
það samankomið á einn stað til athugunar. Dálitið var
amast við gaddavírsgirðingum, en sá hégómi iéll niður,
gaddavírinn verður hér á landi sem 'alstaðar mesta búmanns-
þing, og skepnurnar læra fljótt uð varast hann. Þýðingar-
mesta og farsælasta nýmælið í skilyrðunum er að verðlauna
áburðarhirðinguna. Það var tekið upp 1891, en þvi kipt
aftur burt 1893. Safuhúsin þarf nú fyrst í stað að verð-
launa mjög hátt og töluvert hærra en þingið gjörði siðast.
I annan stað ættu þeir sein komið hafa sér upp safnhúsum
að gefa í Búnaðarritinu bendingar um haganlegast og ódýr-
ast fyrirkomulag þeirra. Auðvitað geta hinir etnaminui
margir hverjir eigi komið sór upp safnhúsum, og væri þá
ihugunarvert, hvort ekki mætti uppörva þá til betri áburðar-
hirðingar frá því scm nú er, þeim kostnaðarlitið, þegar
styrkskilyrðin verða næst tekin til atlnigunar. Auðgefn-
asta umbótin er að blauda áburðinn heppilega og þá um
leið nógu mikið, ekki einungis til drýginda, lieldur og til
að halda honum mátulega rökum til efnabreytiuga. Þýðing
safnhúsanna er sú, að verja vatninu að ofan og neÖan, sem með
kuldanuin spillir efnabreytiugunni, Islen/.ka loftið og þó