Búnaðarrit - 01.01.1902, Blaðsíða 96
88
þar sem það þó er slétt og enn þá er i rækt, að það eru
32 þuml. ofan á gamla jarðveginn, sem nú er orðinn að mó
Þetta 32 þuml. lag er eingöngu myndað af sandi, eu gegn-
um ofið af grasrótum; áburðarins gætir varla því hann leys-
ist í sundur í sandinum.
TJndirlendi það, i dalnum utan til og við sjóinn, sem
er algjörð sandauðn, er um 500 túnadagsláttur að stærð
og þar að auk er fjallshlíðin að vestanverðu uppblásin upp
undir brún.
Vestanverðu við vatnið er að myndast grasfit, nú er
hún orðin 30—40 dagsláttur að stærð.
Presturinn i Sauðlauksdal, séra Þorvaldur Jakobsson
hefir, veturinn 1899, samið ítarlega skýrslu um sandfokið og
sent stiptsyfirvöldunum yfir Islaudi. Til frekari skýringar
set eg hér útdrátt úr þeirri skýrslu:
„ . . . Frá öinuna tíð hofir foksamlurinn herjað á daliun, oink-
um lágdalinn vestanverðan, og ýmist gert að bæla grassvörðinn
undir sér eða að sverfa burtu jarðveginu ofan i uiöl og gijót, cða
svo djúpt ofan í jarðveiginu að jarðrakavatuið tekur við og heftir
sandinn. Af iandbrotum, som eftir standa, má sjá, að jarðlag jiað,
sem sandurinn hefir sorfið burtu hefir víða verið ‘2—3 álna þykt.
Fyrir nálægt hálfri annari ökl var sandurinn tokinn að brjóta
túnið í Sauðlauksdal. Björn prestur Halhlórsson lét taka þiugvitni
um skemdir á túninu 1757 og fékk síðan kornið þvi til leiðar nð
sóknarmenn voru skyldaðir til að hlaða garð fyrír norðurjaðri túns-
ins til vainar fyrir sandfokinu. Garður þessi var hlaðinn úr grjóti
og mun hafa verið um 79 — 80 faðmar á longd. Sóknarmoun köll-
uðu garðinn nRanglát“, pvi að eigi þótti þeim Bér skylt að inna
þesBa kvöð af hendi.
Aðrar tilraunir voit cg ekki til að gjörðar hafi vorið til að
hefta sandfokið og þossi eina tilraun stoðaði lítt. Sanduriun hcfir
sópait npp að gnrðinum b&ðum megin og sj&st nú litlar menjar
hans.
Eftir því, sem eg kemst næst. er meira en öld síðan að sand-
aldan branzt yfir „Rnngl&t“, og upp frft því hefir henni ekkert
viðn&m vorið veitt. Eru nú gjöreyddir þrír timtuugar túnsina og
túnið alt mcira og raiuna skemt af saudfukinu........Til dæinis
um það hve fijótt sandurinu vinnur eyðileggingarverk sitt, má gota