Búnaðarrit - 01.01.1902, Blaðsíða 43
39
má geta þess, að tún ern þar viða slétt írá hendi náttúr-
unuar, að meir eður minna leyti.
Valþjófsstaður er stór og falleg jörð; þar er presturinn
Þórarinn Þórarinsson. Túnið er þar stórt, og mikill hluti
þess renuislétt. Tyrir utan bæinn er nes, sem nefnist Val-
þjófsstaðarnes. Mestur hluti þess heyrir til Valþjófsstað og
Skriðuklaustri. Það er jafnlent en þýft með pörtum. Fyrir
nálægt BO árum var byrjað að veita á nesið og hefir þvi
síðan verið haldið áfram, meir og minna. Flóðgarðar hafa
verið gjörðir og vatninu haldið inni. Með þessu móti er
búið að gjöra æði stórau hluta af nesinu að góðu engi. Það
sem er eftir af því óræktað, liggur svo hátt, að vatniuu
hefir alt til þessa eigi orðið náð á það svæði, vegna þess,
hve áin eða staðurinn þar sem vatnið er tekið úr ánni,
liggur lágt. En úr þessu má bæta með því að ná vatniuu
ofar og leiða það svo eftir skurði út á nesið.
Eyrir nokkru hatði sira Þórarni dottið í hug, að vel
mætti vera, að vatni yrði náð úr svo nefndri Jökulsá til á-
veitu á nesið. Haun fór nú þess á leit við mig, að eg at-
hugaði þetta og eftir ósk hans mældi eg hvort vatnið inundi
n'ást, Mæliugiu heppnaðist vel og var auðsætt, að vatnið
næðist. Það er ekki einuugis, að það náist yfir það af
nesinu, er tilheyrir Valþjófsstað, heldur einuig þann liluta
þess, sein liggur undir Skriðuklaustur. Vatnið úr Jökulsá
er einnig gott til áveitu og kostnaðurinu við að ná þvi eigi
ýkja mikill. Eyrir því tel eg það þýðiugarmikið, að þessi
vatnsveiting sé framkvæind, enda mundu þá eugjar þessara
jarða, einkum Valþjófsstaðar, bæði aukast og batna við það.
Aðfærsluskurðurinn þarf að vera 530 faðmar á lengd, 3—4
fet á dýpt víðast hvar, nema á einum stað — 30 faðma
löugum kafla —, sem haun þarf að vera 9 fet á dýpt, og
6—7 fet, á breidd. Utast í skurðiun þarf að setja trérennu,
þvi jarðvegurinn er þar laus í sór og þolir eigi vatuið, euda
er skurðurinn þar utan í halla og áiu fyrir ueðau. Tró-
rennan þarf að vera 30 -40 faðmar á lengd. Ennfremur
þarf að einhverju leyti stíflu eða fyrirhleðslu í kvíslina, sem