Búnaðarrit - 01.01.1902, Blaðsíða 119
111
bóklegrar og verklegrar kenslu, eða aukna verklega kenslu.
Skal eg leyí’a mér að vitna hér til þeirra, er eg heíi hendi
næstar.
Búnaðannólanefndin 1893 segir í áliti sínu: *
„ . . . kemur sér í lagi til íhuguuar, hvort halda sk,uli
hinu sama fyrirkomulagi á skólunum, sem uú hefir verið,
eða breyta þvl, og ætlum vér að rétt sé að breyta því,
enda þótt það kosti nokkurt fé. . . . Yiljum vér láta þá
ætlun vora í ljós, að námssveinar skólanna fái, eins og
nú stendur, of litla æfingu í þeim verklegu greinum, er
þeir nema, sökum þess að nú verður að nota þá svo
mikið til liinna algengu heimilisstarl'a á skólabúunum, og
þar á meðal láta þá gauga stöðugt að heyskap um sum-
artímaun, þann tíma sem hentugastur er til jarðahót.a-
starfa. Eu vér viljum leggja inikla áherzlu á það, að
þeir fái sem mesta verklega æfingu, og óskum því, að
þeir verði losaðir meira við hiu vanalegu heimilisstörf en
uú gerist, t. a. m. um heyskapartímann þanuig, að alt að
helmingur námssveinauna sé við jarðabótastörf, eu hinir
við heyvinnuna, og skiftist á um þessi störf. . . .
Þegar vér nú þauuig leggjum áherslu á hina verk-
legu æfingu, verðuin vér að álíta það heppilegt, að iiiuu
bóklegi námstími gæti verið stytlri en liann nú er, sór í
lagi, að hann endaði f}'r á voriu, svo að sem fyrst mætti
taka til vorstarfa þegar tíð leyfir. Eu meðan allar þær
keuslugreinir eru kendar, er nú tíðkast á skólunum, verð-
ur tíminu eigistyttur; hauu reynist miklu fremur of litill,
svo að ýmsir tala um, að eigi mundi veita af, að auka
skólaveruna um oitt ár. Þegar þetta er athugað, kemur
til álita, hvort eigi mogi sleppa að einhverju leyti gagn-
fræðakpnslu þeirri, sem nú á sér stað á skólunum, og
höfum vér því tekið Jiað atriði til íhuguuar.
Að því er þetta atriði snertir, viljum vór geta þess,
að vér álítum ekki rótt, að námssveinar hafi minni þekk-
ingu í gagnfræðum, þá er Jieir fara burt af skólunum,
en þeir hafa nú og óskum jafuvel að þeir hel'ðu hana
L