Búnaðarrit - 01.01.1902, Blaðsíða 24
20
tiltaka upphæð þá, er jafna skylcli á hverja kú, enda
eigi hægt. Slíkt fer aftir lánsupphæðinni og því, hve kýrn-
ar eru margar, sem ábyrgðinni er jafnað niður á. Um 9.
gr. hefi eg það eitt að segja, að ákvæði hennar um 5 kr.
tillag til félagsbúsius fyrir þá er seinna gjörast félagar, er
samhljóða því, er á sér stað, bæði í Daumörku og Npregi.
Hvort þetta tillag er 5 kr. fyrir hverja kú, hvers hlutareig-
anda, eða minna t. d. 2—4 kr. getur verið samkomulags-
mál. En margt mælir með því, að þeir greiði eitthvert til-
lag til félagsins eða búsins, er seinna gjörast meðlimir Jjpbs.
Um 10. gr. eða ákvæði hennar, geta ef til vill orðið skiftar
skoðanir. Það er fyrst skyldukvöðin, að vera ákveðinn ára-
fjölda í félaginu. í öllum lögum eða reglum mjólkurbúa
í Danmörku, sem eg hefi séð, er þessi skylda ákveðin, og
er vanalega miðað við 5—6 ár. Konsúlent Böggyld, ráða-
uautur Landbúnaðarfélagsins dauska, leggur mjög mikla á-
lierzlu á þetta atriði. Eg skal láta ósagt, hvort heppilegra
muni að skylduárin séu færri t. d. 2—4 ár, enda geta
menn hagað þvi eftir vild og samkomulagi. Eu fremur
hneigist eg að þeirri skoðun, að varlega eigi menn að
fara í það að stytta þenna tima. Það tel eg bezt fara
að skyldan varaði í 4—5 ár. Þessi skyldukvöð, að vera í
félaginu ákveðiun tíma eða árafjölda, tryggir félagsskapinn,
og styður að framgangi búsins. Af þessari skyldu leiðir
hitt, að gjöra mönnum erfitt fyrir að losna við ábyrgð þá,
er hvílir á félagsmönnum. Um þetta atriði geta orðið skift-
ar skoðauir; en flestum mun þó koma samau um það, sem
þekkja viðsklftalifið, að betra sé að búa tryggilega um þá
lilið málsins. Þessu er einnig leitast við að fullnægja með
ákvæðum greinarinnar, euda eru þau samhljóða samskonar
ákvæðum í Danmörku. Þá getur sumum þótt það ákvæði
ranglátt, að sá sein bregður búi, eigi ekkert tilkall til end-
urgjalds frá búinu fyrir þauu tíma, er liaun hefir uunið í
félaginu. En þessu er í rauu og veru eigi svo varið, þegar
betur er aðgætt. Þess er að gæta, að hús og áhöld ganga
úr sér, hrörua og eyðileggjast, og svo fer að lokum, að