Búnaðarrit - 01.01.1902, Blaðsíða 18
Reglur fyrir mjólkurbú.
Þegar nijólkurbú eða rjóinabú eru stofnuð í félagi, þá
er sjálfsagt og nauðsynlegt að setja reglur uin þann fó-
lagsskap, samþyktar af félagsmönnum. Þessar reglur þurfa
að vera ljósar og greinilegar og kveða skýrt á um öll
helztu atriðin í þeim fólagsskap, enda séu allir fólagar bús-
ius skyldir að hlýða Jieim. Ef fólagsmenn þurfa að taka
lán til þess að koma stofnuninni á fót, Jiá þarf að t.aka
fram í reglunum, hvernig ábyrgð lánsins skuli hagað iunau
fólagsins. I núgildandi fjárlögum er heitið lánum til
mjólkurbúa alt að 20,000 kr. Lán þessi veitast gegn á-
byrgð sveitarfólaga, sýslufélaga eða amtsfólaga, og eftir
meðmælum Búnaðarfélags Islands. ,,Þau ávaxtast með 3°/0
árlega, sóu afborgunarlaus fyrstu 5 árin og greiðist síðau
með jöfnum afborguuum á 15 árum“. Abyrgð sú, sem hér
er talin, gildir gagnvart landssjóði. En auk Jiess verður
félagið, er t.ekur lánið, að takast á hendur ábyrgð á því
gaguvart sýslufélaginu, hreppsfélaginu eða amtinu. Um þá
ábyrgð verður að ákveða í reglum felagsins, og taka fram,
hvernig henni skuli háttað. Vanalega er henni jafuað á
félagsmenn eftir kúatölu eða kúaeign hvers eins. Eg gjöri
nú ráð fyrir, að næstu árin noti þeir sér þetta lánsfyrir-
heit landssjóðs, sem ætla sér að stofna injólkurbú. Það er
einnig mjög sennilegt, að framvegis verði gefiun kostur á
lánum úr landssjóði til stofnunar mjólkurbúum, enda flest
er mælir með því, að það yrði gjört.
Ymsir eru þeir, er h.afa óskað eftir að eg gjörði upp-
kast af reglum fyrir mjólkurbúa-fólagsskap, til leiðbeiningar
fyrir stofnendur þeirra. Mór hefir nú hugkvæmst að birta
þetta „uppkast11 í Búnaðarritinu. Geta þeir, sem vilja,
kynt sór það þar og notað það úr þvi, er þeim sýnist og
Jjykir við eiga. Þetta uppkast af regluuum lítur Jjaunig út: