Búnaðarrit - 01.01.1902, Blaðsíða 167
169
tímurn, skal eg láta ósagt, þó mun óliætt að fullyrða, að
það kefir ekki stígið til muna á seinustu 20 —30 árum.
£>etta er því sorglegra, sem hestakyn nágrannaþjóða vorra
liafa meira en tvöfaldast að verði á saina tíma. £>etta or-
sakast ekki af því, sem sumir kunna að hugsa, að smá-
hestarnir (poniarnir) hafi fallið í verði á seinni árum saman-
borið við stóru hestana. Nei, þvert á móti hefir verðið á
smáhestunum á seinni árum stígið tiltölulega meira en á
stóru hestunum, og nú sýnist Búastríðið að hafa stórum aukið
verðmæti þeirra, með því að sináhestarnir liafa reynst í því
miklu þægilegri og betri liðsmaunahestar eu stóru hestarnir
Orsökin til að vorir hestar ekki stíga í verði, liggur aðal-
lega í hinni óskynsainlegu (irrationellu) meðferð er þeir liafa
jafnan mætt og mæta enn, og í því að vér höf'um aldrei
skilið þá meginreglu fyrir allri arðberandi verzlun, sem er:
aö framleiöa v'óruna, hverju nafni sem hún nefnist, þannúj sem
lcaupandi óslcar aö hún skidi vera. Fyrsta skilyrðið fyrir að
geta fullnægt, þessari kröfu, er að þekkja óskir viðskifta-
mannauna, og i því efni heíðu kaupmenn vorir og umboðs-
meun átt að fræða oss. En að sú fræðsla hefir ekki verið
mikils virði, einkanlega að því er snertir landbúnaðarafurðir
vorar held eg að flestir, sem nokkra verulega þekkiugu
hafa í þeim efnum, hljóti að vera samdóma um. Að því er
snertir hestana, sem hér er sérstaklega að ræða um, þá
verður því trauðla neitað, að fiestir af þeiin, sem fengist
hafa við hestaverzlun á seinni árum, hafa gjört hestarœkt
vorri miklu meiri skaöa en gagn. £>etta liggur i, að jjoir í
staðinn fyrir að kaupa hina dýrari og betri hesta, og borga
þá sómasamlega, liafa lagt alla áherziu á að fá })á svo ó-
dýra sem mögulegt, og liafa því auðvitað oðallega fengið
úrkastið. Afieiðingin af þessu hefir í fyrsta lagi verið sú að
bæudur hafa ekki hugsað um að ala upp góða hesta til sölu,
l>ví það hlýtur ætíð að kosta mikið meira, en að ala upp
útigangsbikkjur; og i öðru lagi sú, að íslenzkir hestar eru
nú komnir í slikt óorð ú útlenda markaðinum, að þó
um góða hosta só að ræða, er uæstum því óinögulegt að fá