Búnaðarrit - 01.01.1902, Blaðsíða 67
6B
teknar upp 23. septeraber. Þær vóru settar i raðir með
22 þutnl. bili milli raðanua og 10 þuinl. bili í röðuuum.
Hér er sýnt, hve mikið feugist af dagsláttu í hlut-
falli við þá uppskeru, sem fékst:
Uppskera af Meðalþyngd
dagsláttu. kartaflnanna.
Pd. Kvint,
Professor Kúhn . 4041 5,7
Deutscher Reichkanzler . . . 4393 2,8
Æggeblomme . 11340 3,7
Juli . 10213 4,4
Stella . 11132 4,2
Leck . 12956 5,1
Tidlig Hanuerschmith . . . . 7840 3,8
Tidlig Rosen . 13139 7,6
Boðinjar-kartöflur frá Askov . 13986 5,2
Doktorkartöflur frá Als . . . 8624 5,5
Queen of the Wally . . . . 14234 7,8
Sætiskar matarkartöflur, gular . 10584 4,9
Beauty of Hebron . . . . . 12096 7,3
Wonder of the World . . . . 13521 7,9
Professor Dr. Orth . . . . . 12774 6,6
Remarkable . 8356 6,7
Boðiujar-kartöflur frá Boðin . . 9878 3,5
Rikters imperator . . . . . 7445 5,9
Magnum bouum . 2072 3,4
Minsta uppskeru af þeiin öllum gefur magnum bonum;
jarðvegurinn hefir að likindum verið of sandlítill fyrir þá
kartöflutegund, því eftir þvi sein eg hefi komist næst, hjá
þeim, sem hafa fengið haua, þá hefir hún ekki reynst vel
nema í sandgörðum.
Þessi sömu kartöflu-afbrigði voru aftur reynd i sumar
á nýjum bletti, sem var grasivaxinu i fyrra og í lítilli rækt.
Hann var stunginn upp á sania hátt og hinn bletturinn
árið áður, en enginn áburður var borinu í hann. Uppskeran
varð nokkuð rainni af öllum afbrigðunum, eu hlutfall þeirra