Búnaðarrit - 01.01.1902, Blaðsíða 104
96
og aendar þeim lieim. Rjóminn var því næst hitaður eða
kældur, eftir því, er á stóð, þar til hanu var hæfilega heit-
ur, og síðau sýrður, og strokkaður daginn eftir. Dagssmjör-
ið var 80—100 pd., og var meðferð þess svipuð því, sem
var á Kröggólfsstöðum. Smjörið var svo sent einu sinni í
viku til Eeykjavíkur, og geymt í íshúsi þar, unz skipsferð
féll til Englands. Geta má og þess, að vegalengdin -milli
Birtingaholts og Reykjavíkur, tekur fram og aftur að minsta
kosti 3 daga með vöruflutning á hestum. Frá Birtingaholti
fór eg og heimsótti rjómabúið á Seli. Jón Jónsson, sem
þar býr, hefir lánað búiuu 2 herbergi, sem smjörgjörðin fer
fram í. Versti gallinn þar var skortur á góðu og hreinu
lofti,- og sömuleiðis vantaði mikið á, að gólfið væri svo gott
sem skyldi. Búið á Seli var stofnað sem mjólkurbú, en
siðast liðið vor, var því breytt í rjómabú. Fólagsmönuum
hafði fjölgað úr 5 upp í 9. Rjóminn, sem búið hafði til
meðferðar, var úr mjólk úr 50 kúm og 500—600 ám. Dags-
smjörið úr þessum rjóma, var 70—90 pd. Að öðru leyti
var hér stofnað að öllu á svipaðan hátt og í Birtingaholti.
Munurinn var aðallega sá, að í Birtingaholti var notaður
býsua dýr „Alfa“-strokkur, sem því miður reyndist er-
fíður og óhentugur, en á Seli var notaður íslenzkur strokk-
ur. í honum mátti strokka 50—(JO pd. í einu, og þótt það
væri erfitt að strokka í houum, þá var smjörið í góðu lagi,
er strokkuninni var lokið. Þess vil eg einnig geta, að hlut-
aðoigendur hór kostuðu kapps um að liafa rjómann svo góð-
ann, sem þeim var unt, og vouaudi sýna þeir hiua sömu
viðleitni í því efni að sumri komandi. Fitumælir „Gebers“
var notaður, bæði í Birlingaholti og á Seli, og var fitu-
magn rjómans mælt tvisvar i viku, óákveðna daga. Síðan
var tekið meðaltal af þessum tveimur mælingum og það
lagt til gruudvallar við útreikninginn á þvi, hvað hverjum
ber mikið smjör, samkvæmt fitumagni því, er rjóipi hvers
einstaks félagsmanns hafði að geyma.
Úr Hreppnum fór eg austur að Móeiðarhvoli, og heim-
sótti duguaðar og framfara bóndann Þorsteiu Thorareusen.