Búnaðarrit - 01.01.1902, Blaðsíða 236
228
undir járninu, við það verður lilýrra í hlöðunni og þvi óhélu-
gjarnara. Annars ætti jafnan að húa svo um tóftardyr að
enginn hiti eða súgur geti um þær leikið milli hlöðunnar og húss-
ins, hitagufan úr fjárhúsunum ber óholl efni í heyið og spill-
ir því þannig, og súgurinn úr heystæðinu eða lilöðuuui, er
heilsuspillandi fyrir féð eins og annars allur dragsúgur.
Fyrir tóftardyrum ættu þvi að vera vel feldar hurðii' er jafn-
au sé lokað þá fé er inni nema rétt á meðan fjármaður
gengur um dyrnar. En slikur umbúnaður heíir hiugaðtil
verið undantekning írá þeirri óbúmanulegu reglu að hafa
alt opið og öndvert ínilli fjárhúsa og heystæðna; er þetta
því skaðlegra fyrir heilsu fjárins, þar sem ekki eru hlöður,
heldur heystæður, sem oft eru, er vetri hallar, meir og minua
opnar og torí sígur og fellur í þeim; má því svo að orði
kveða, að féð liggi fyrir opnum dyrum eða verra en það.
Eg gat þess hér að framau, að járnþak á íjárhúsum
gætu orðið fullhlý með því að hafa torfþak undir jórninu,
veit eg þetta af eigin reynslu1. Þegar þetta fyrirkomulag
er haít, þá verður að negla trélist.a á torfþakið gegnum það
og niður í skáraftaua, tilþess að negla járnið á. Betra er
að listar þessir séu svo sem tveggja þumlunga þykkir; verð-
ur þá dálítið bil frá torfinu upp að járninu er loft getur
leikið um; ver það að líkindum járnið riði að neðan. Bezt
er að torfið sé þurt grundatorf, annars er hætt við, að það
gisni og gangi úr skörum.
Það má vel vera, að það eigi nokkuð langt í land, að
fjárhúsalag það, sem hér að framan er talað um, verði al-
ment tekið upp hér á landi. Það er mikil breyting frá
i •
*) I sumar som leið bygðí og fleirstæðulms fyrir 120
fjár (brjú 40 kinda hús) moð lilöðu undir sama þaki, er aðalhúsið
18 álna broitt og 20 álna langt, 5 ál. hátt í mæni og 4 álna
tilhliðanna. Hlaðaner 6X^8 álnir af húsinu. Hús þotta er alt undir
járnþaki moð torfl undir. I fjárlmsunum hefir vorið nægur hiti í vetur,
sem þó hefir verið frostasamur, og cr þð bæði millivoggurinn milli
hlöðunnar og húsanna og framvegurinn (dyravoggurinn) úrtimbri.
Hús þetta or rakalaust. Iíg tol það oinu bozta gripinn í búi minu