Búnaðarrit - 01.01.1902, Blaðsíða 266
258
kafrahey saman við vel þurt útliey og hvorttveggja verða
gott á eftir. Eins og verðið væri nú á plægingum (27—28
kr. á dagsiáttu eða meira) þá mjindi mönnum verða lítið
dýrara að láta slynga upp inoð spaða. Eftir þeirri reynsiu,
sem hann hefði, gæti einn maður stungið upp dagsláttu í
sáðgörðum á 106 klukkutímum. Dagsláttu í holtum eða
móum mundi einn maður stinga á rúmum 140 klukkutímum.
Meðan þetta verð héldist á plægingunum þá væri aðalþýð-
ing þeirra sú, að spara mannskraftinn. Degar þær færu að
verða almennar, þá mundu þær verða mikið ódýrari.
Guðjón Guðmundsson sagði, að þótt holræsi (jarðræsi)
væru ódýr eins og B. B. segði, þá hefði það ekki mikla
þýðingu í þessu sambandi, þau væri að eins liægt að nota
í þóttum jarðvegi, helzt mó, sem mjög óvíða væri i túnum,
enda væru þau hvarvetna lítið notuð.
Eggert Briem í Yiðey kvað undarlegt að menn skyldu
vera að tala aftur og fram um mögulegloika sáðlandyrkju
og hugsanlega kosti henuar og ókosti i samanburði við þúíua-
sléttuuaraðferðina, ofanafristuna, þar sem allir virtust þó
viðurkenna vanþekking siua á grasfræsáningarræktun hér á
landi. Umræðurnar ættu að vera um það hvað ætti áð gera
til þess að afla sór þekkingar á j>ví, hvernig fara skyldi
með jörðina svo að eftirtekjan eða hagnaðurinn yrði sem
mestur. Nú væri það einróma álit, að öll okkar jarðrækt
ætti að vera miðuð við gras og því væri aðalspurningin
þessi: Hvernig getum vór á auðveldastan hátt búið til eða
myndað gott viðvarandi graslondi ogmeðhverjumótieigum vór
á síðan að varðveita það, svo að það sein lengst geti gefið
ríkulegan ávöxt, því að það mundi verða svo hór eins og
í öðrum löndum, þar sem grasræktin borgaði sig betur en
önnur ræktuu, að viðleitni manua gengi í þá átt að varð-
veita graslendið sem lengst. Þokkingar í þessu efni
áloit, hann að vér yrðum að afla oss á sama hátt og aðrar
Jijóðir tíðkuðu meir og meir, með gróðurtilraunum, sem kost-
aðar væru af almanna fó. Hvort vér nokkurntima oða aldrei
ættum að fá nokkra iriulonda reynslu eða þekkingu á Jioim