Búnaðarrit - 01.01.1902, Blaðsíða 159
161
-Þegar um flutning á sjó er að ræða, eru kropparnir
eftir að þeir eru kaldir og þurrir á yfirborðinu, fluttir um
borð í skipið, sem á að flytja þá til markaðsins. Lestar-
rúmið verður að vera lireint, þurt og loftgott, og gæta verð-
ur hinnar mestu varúðar við flutniugiun á kroppunum, að
þeir ekki óhreinkist eða skaðist á nokkurn hátt. í lestinui
eru þeir hengdir upp í raðir, þannig að séð er um að þeir
geti eigi núist við stoðir eða stólpa, eða á annan liátt skað-
ast, þó að skipið sliugri. Á leiðiuni verður að sjá um, að
loptið 1 lestinni sé svo hreiut og gott, sem verða má. Þeg-
ar skipið er komið til þeirrar hafuar, sem það á að fara
til, er kjötið sent svo fljótt, sem liægt er, með til þess gjörð-
um járnbrautarvögnuin, til markaðsstaðarins í borg þeirri er
það á að seljast í. Aðferð þessi hefir verið breytt og bætt
á seinustu árum þannig, að í staðiun fyrir að hafa kropp-
ana lausa í lestinni, sem uæstum því ætíð hefir í för með
sór', að þeir skaðast eða óhreinkast meira eða miuua, eru
þeir nú vaualega hengdir í rimlakassa, sem fóðraðir eru inn-
au með þunuuin, gisnum striga. Kassarnir geta verið úr
borðum, og þurfa að vera svo sterkir að þeir þoli meðferð-
iua. Stærð þeirra fer eftir ástæðum, meðal anuars eftir
stærð kroppauna, sem í þá eru látuir. Kropparuir eru hengd-
ir í raðir í kassana, 3—5 raðir í hvern, og inega elcki vera
svo þétt samau, að þeir klemmist; raðirnar geta verið þrjár
eða fjórar, það er 9—20 kroppar í hverjum kassa. Hver
kassi mun kosta 10—15 kr. og má nota þá sömu í fleiri ár.
Þessi aðferð er notuð við flutning á sauðakjöti til Eug-
lands frá Danmörku, Þýskalandi og Ilollandi. Nautakjöt
er ekki flutt í kössum en hengt laust í lestina, því það þol-
ir mikið betur meðferðina.
2. Flutningur á kældu kjöti (chilled, refrigerated)
Þessi aðferð or eins og hin áðurnefnda, að öðru leyti en
þvi, að þegar kjötið er komið um borð, er lestarrúmið kælt
uiður í 4—2" C., með kælivél, sem skipið verður að vera
Útbúið iueð. ís er ekki liægt að nota til þessarar kæling-