Búnaðarrit - 01.01.1902, Blaðsíða 59
55
þessi ókostur tilfinnaulegur, þar sem er þurviðrasamt eins
og á Héraði. Það getur því naumast komið til m&la að
gjöra þar garða eða girðingar úr tómu torfi. Þar & móti
maetti viða gjöra girðingar þannig, að lilaða garð úr torfi
eða hnaus, 3 fet & hæð, og sé hann hafður 4—5 fet aðneð-
an; setja síðan 1 eða 2 gaddavírsstrengi, festa i járn eða
tréstólpa ofan á þennan þriggja feta garð. Slik girðiug get-
ur enst leugi, ef heuni er haldið við. Húu er að ýmsu leyti
hentug, eigi síst vegna þess, að kostnaðurinn við að gjöra
hann, kemur jafuar eða betur niður heldur en ef alt efuið
væri keypt og aðflutt. Sumstaðar á Héraði og víðar í Múla-
sýslunum, er þanuig löguð girðing hið eiua, er getur verið
um að ræða, að því sleptu að girða með vir og stólpum.—
Þegar tún eru girt, ríður á að girða þau þannig, að hægt
só að auka við þau siðar, ef kringumstæður leyfa. Þessu
má oftast haga svo, að afgirða stærra svæði en túnið sjálft
er. Só uotuð vírgirðiug á eina eða fleiri hliðar túnsius,
ætti að setja liana þeim megin, sem auðveldast er að færa
það út. Er þá eigi annað eu að færa girðiuguna utar, og
þarf það eigi að kosta mikið.
Meðferð og hirðiug áburðarins er eigi lakari á Austur-
landi en hún er annarsstaðar, nema síður sé. Það, sem
eg vil taka hór sérstaklega fram, og biðja menn að athuga
er það að bera saman við áburðinn þau efni, sem drýgja
hann og bæta. Einnig er áríðandi, að haugstæðin séu val-
in á hentugum stað, þar sem hart er undir, og ekki i halla.
Til þess að auka áburðinn, er nauðsynlegt að bera saman
við hann bæði mold. mómylsnu og fleira er þurkar upp. Jón
Bergsson á Egilsstöðum tekur á ári hverju upp mó, erhann
þurkar og mylur, og lætur svo bera mómylsnuua í fjósíiór-
inn og fjárhúsiu ef þau verða blaut. Magnús prestur i
Vallanesi lót safna f vor þurru hrossataði til þess að bera
samau við mykjuna. — Það er yfir höfuð mjög áríðandi að
fara vel með áburðiun, auka hanu sem inest og drýgja;
brenna ekki sauðataði en nota það á túnin. I Eljótsdal og
víðar, er mótak lélegt, og þar breuna menn noklcru af sauða-