Búnaðarrit - 01.01.1902, Blaðsíða 164
166
urhluta kroppsins, og þvi ríður á að kindin safni tiltölulega
raiklu kjöti á þessa hluti líkamans. — IÞessa galla er liægt
að laga mikið á tiltölulega stuttum tíma, með skynsamlegu
úrvali og góðri fóðrun.
Verðmunurinn á danska og skozka kjötinu, sem skýrsl-
an sýnir, orsakast aðallega af því, að skozka kjötið
(Blackfaced sheep) er miklu hetri kjöttegund en dauska
kjötið, og hið bezta kjöt á enska markaðiuum. Gæturn vér
fengið vort sauðfó nokkuð feitara, með kjöt og fitu á rétt-
um stöðum, ættum vór að geta fengið hér um bil sama
verð fyrir ]jað og fæst fyrir skozkt kjöt, því bæði er bragð-
ið að minsta kosti jafugott, og svo er kroppstærðin hér um
bil hin sama, (nokkuð minni), sem hvorutveggja hefir mikil
áhrif á verðmætið.
Skýrslan sýnir að endingu, að á þeiin tíma,er hún nær yfir,
liefir verðið á í'reðnu kjöti eigi verið fyililega 25 aurar að meðal
tali. Stuudum er það þó uokkuð hærra. Þetta ereiginlega nóg
til að sýua, að þessi aðferð við flutning á kjöti, getur eklci
orðið heillavænleg fyrir oss. Frystingin á kjötinu mundi
sem só kosta allmikið, af þvi að vór hefðum ekki uot fyrir
frystivélaruar nema mjög stuttann tíma af árinu. Þess
utau megum vér gjöra ráð fyrir nokkrum geymslukostnaði
á Bretlandi og svo er flutningskostnaðuriun, sem að vísu
er tiltölulega lágur á freðnu kjöti, af því að hægt er að stafla
því svo þótt sainan. Ef vér veljum þessa aðferð, höfum vór
þar að auki að kepjpa við Astralíubúa og Suður-Ameríku-
menn, sem geta framleitt næstum þvi takinarkalaust af kjöti,
án þess að það kosti þá neitt; ullin borgar vel allau til-
kostnað. Þó eg þannig sé alveg á móti því að vér reynum
Jjessa aðíerð, þá liefi eg þó með tilliti til þess, að eg veit,
að inargir hér á landi eru henni hlyntir, i’itvegað uppdrátt
með kostnaðaráæt.lun af slátruuarhúsi með áföstu frystihúsi
með frystivél. Uppdrátturinu er gjörður af verkfræðiugi í
Lundúnum, sem gefið liefir uppdrætti til fjölda slíkra slátrunar-
húsa í ýmsum löndum, Kostnaðurinn er miðaður við Þau-
mörku.