Búnaðarrit - 01.01.1902, Blaðsíða 124
116
3. búpeningsrækt (þar með notkun og meðferð afurð-
anna, mjólkur o. s. frv.). Skýrslugjörð, töflu- og reiknings-
færslu viðvíkjandi öllu þessu þurfa nemendur jafnframt að
æfa.
Skógrækt þýðir naumast að tala um, eins og nú er
ástatt, nema i sambandi við garðyrkjuna, en vonandi má
bæta þeim lið við siðar.
Ilagfeldast væri að geta útvegað búnaðarnemendum
verklega kenslu í öllum eða sem flestum þessum greinum á
sama stað, hverju fyrirmyndarbúi — og því að eins væri
það verulegt fyrirmyndarbú. En væri þess eigi kostur,
heldur að sína greiuina yrði að læra á hverjum stað, yrði
að skifta námstímanum á milli þeirra, og liafa dvölina
styttri á hverjum.
Mig brestur kunnugleika til að benda á verknaðar-
kenslustaði í hinum fjarlægari landsfjórðungum, eu eigi
þætti mér ólíklegt, að búuaðarskólajarðirnar sem nú eru,
einkum norðan og austan, væru hentugar til þess, og lík-
legar til myndarlegrar ábúðar. Auk þess geta verið ýmsir
bændur, er læra mætti hjá, þó mór só eigi kunuugt.
Hér í Sunulendingaíjórðungi býst eg við nú þegar
mundi kostur góðra verknaðarkenslustaða a. m. k. í jarðyrk-
ju, garðyrkju og nautpeuingsrækt (sauðfjár — og hestarækt
vora sunnl. læt eg liggja milli hluta, þó hún að vísu kunni
að vera engu lakari eftir ástæðum en annastaðar).
Giarðyrkjuua er kostur að læra við gróðrarstöðina í
Reykjavík, og mun kensla þar byrja þegar í vor.
Fyrir búnaðarþinginu í sumar lá tilboð um kenslu í
jarðyrkjustörfum frá efnilegúm búuaðarfræðimanni, er ráðinn
muu vera til að standa fyrir búi kaupm. Sturlu Jónssonar í Hraut-
arholti á Kjalarnesi og ræktun þeirrar jarðar, þeim inanni,
er líklega kann bezt að plægja af hórleudum mönnum. Er
eigi ólíklegt að þar yrði jafnframt kostur að læra uautpen-
ingsrækt og mjólkurmeðierð.
Þá gjöri eg mér beztu von um að benda megi á Við-
ey, ekki sízt sökum þess, að sjálfseiguarbóndinn þar er uug-