Búnaðarrit - 01.01.1902, Blaðsíða 138
130
Ilin eina rétta þýðing orðsins élítum vér að sé: það bú, er
svarar bostnaði. Einungis á slíku búi lærir bóndaefuið
verknað svo að vel só og að gagni komi. Og þá fyrst, er
lærisveinuinn hefir öðlazt trygga — bæði verklega óg bók-
lega •— búnaðarinentun, getur haun sett sig iun í ýmsa til-
breytuisbúnaðarhætti, án þess að það sein hann sér eða
kynnist, leiði hann á villigötur.
jÞað sem vér leggjum mesta áherzlu á, auk þess að bú-
ið beri sig vel, er gott heimilislif, svo að lieimili það, er
námspilturinu kemur á til dvalar, er hann fyrsta sinn fer
úr föðurhúsum, hafi góð áhrif á hanu.
Bóklega kenslan er líkari því, sem hér er venjulegt.
Að skóliun er í borginni er máske það sein menn hefir
stungið mest í augun. Á sínum tíma gaf það einnig ástæðu
til alimikils misskilnings. Margir álitu í fyrstu að það [að
skólinn væri í borginui] væri eigi.'ilega hið eina sórkenui-
lega við skólann, og héldu sjálfsagt 1 einlægni að stefhu-
skráin væri einhliða bókleg mentun í borgarskóla. Þessi
misskilningur mun nú horfinu. En þó getur enn verið á-
stæða til að fara nokkrum orðum um þessa hlið málsins.
t Þjóðverjalandi, Danmörku, Skotlandi og Englandi er
hin bóldega búnaðarmentun mikið alment aðgreind frá hinni
verklegu, og bóknámsskólarnir oft í borgunum.
í mörgu tilliti er það hagur að hafa skóla þessa í borg-
uuum: Þar er langtum auðveldara að fágóða sérfrœðinga scm
lcennara, þar er aðgangur að söfnum o. s. frv.
Til samanburðar má nefua sjómannaskólann og verzl-
unarmannaskólann. Lærisveinar þessara skóla þurfa mikið
að læra verklega, áður en þeir geti álitizt hæfilega mentað-
ir fyrir stöðu sína. Þá verklegu þekkiugu, sem lærisveinar
þessara skóla þurfa að liafa, verða þeir að mestu leyti að
sækja um langar leiðir utan skólasalanna. Og skólarnir
gjöra ekkert til að útvega lærisveinunum þessa verklegu
þekkingu. Hver verður að sjá um sig sjálfur í því tilliti.
þjóðfélagsins eða hvers er á); þoss ltonar búskap álítur hr, Send-
stad með réttu óhagfærilogan til fyrirmyndar.