Búnaðarrit - 01.01.1902, Blaðsíða 247
239
ala upp undau þeim hvort sem er. — Nautstollur sá er
gjört er ráð fyrir í 9. gr. álít eg að í flestum tilfelluin só
nægjanlegur til að borga kostnaðinn við undaneldisnautið.
Þar, sem strjálbygt er og k_ýr íáar, og sumarkostnaður við
kynbótanautin tiltölulega liár, verður þó 3 kr. nautstollur
að öllum líkindum of lágur.
11. gr. Bezt er að kalda sýniugarnar nokkru fynr
sláttinu, þegar hið mesta af voröununum er búið. Þá er
dagurinn lengstur, veðrið vanalega gott, tiltölulega lítið
að gjöra, og gripirnir líta vel út. Helzt ætti að lialda sýn-
ingaruar á hverju ári, til þess að halda áhuganum sem
bezt vakaudi, eu sé það ekki hægt kostnaðar- eða annara
hluta vegua, verða meuu að láta sér nægja með að kalda
þær annaðhvert ár. Hversu miklu er útbýtt í verðlaun á
hverri sýningu, fer eftir stærð og efuakag fólagsins. Verð-
launin þurfa þó að vera svo mörg og há að þau sóu næg
upphvatuing fyrir þá, sem eiga undaneldisdýr, er þeir geta
gert sér von um að fá verðlauuuð, að koma ineð þau til
sýninganna. Aunars þykist eg þess fullviss, að þegar lag
er komið á sýningarnar, verður það hór sem annastaðar
ekki sjálf verðlaunin (þ. e. peningarnir) sem menn aðallega
sækjast eftir, heldur virðingin. Auk þess má ætíð gjöra
ráð fyrir að þeir, sem fá þanuig lagaða viðurkenningu ár
eftir ár, geti selt gripi síua með miklu hærra verði en
aðrir.
Keglur þær, sem farið er eftir við úthlutun verðlauua
á nautgripasýningum, eru nokkuð mismunaudi i ýmsuin
löndum og landshlutum, þótt aðalatriðin sóu alstaðar hiu
sömu. I Danmörku er hverju dýri, sem verðlaunað er gef-
ið einkunnir, svo dómararnir hafi eitthvað fast að halda
sér til, og er þeim vanalega skift sem hór segir:
a) Byrir stærð, byggingu, heilbrygði og þrif er gefið alt að
...................................................25 stig.
b) — mjúlKirútlit (óbein mjólkureinkenni) er
geíið alt að.......................................20 —
Flutt 45 —