Búnaðarrit - 01.01.1902, Blaðsíða 245
237
ingu og eiginlegleikum húsdýranna, og þar með gjöra þá
færari um að framleiða og nota húsdýrin þannig, að þau gefi
sem mestan beinan og óbeinan arð. Auk þessa er alstaðar
viðurkent að slíkar sýningar hafi mjög mildl mentandi á-
hrif é. hiua uppvaxandi kynslóð.
3. gr. Það fer eftir atvikum hve stórt svæði félagið á
að ná yfir, sérstaklega laudslagi og þéttbýli. Betra er að
hafa félögin heldur stærri en minni, því þá er auðveldara
að fá duglega og áhugasama menn í stjórnina, sem ætíð
hefir hina stærstu þýðingu, ekki sízt þegar um ný framfara-
fyrirtæki er að ræða. Hvert íélag má þó ekki vera stærra
en svo, að nokkurnvegin auðvelt sé fyrir félagsmenn að
sækja íundi og sýningar félagsins, eg að stjórnarnefndin —
sérstaklega formaður fólagsins - ■ geti áu ofstórrar fyrir-
hafnar haft eftirlit með nautgriparæktinni hjá liverjum íó-
lagsmanni. í stórum þéttbýlum sveitum þar sem vel stend-
ur á, og á öðrðum slíkum stöðum, getur fólagið vel náð
yfir 2—3 hreppa. Þar, sem strjálbyggt er og óhægt að ná
saman getur það ekki náð yfir meira en einn hrepp eða
varla það.
Pélagið skiftist í deildir, og só stærð þeirra miðuð við
það, að hæfilegt sé að hafa eitt undaneldisuaut í hverri
deild. Stærð deildanna fer því mjög eftir hversu langt er
millum bæjanna, og afstöðu þeirra, en í flestum tilfellum
mun þó vera hæfilegt að hafa svo sem 10—15 bæi í hverri
deild. — Roskið naut xná óhætt brúka til 60—80 kúa á ári
eða meira, sórstaklega ef að kýrnar eru leiddar uudir það.
6. grein. Tala deildarstjóranna fer auðvitað eftir þvi
í hvað mörgum deildum íélagið er, þar eð 1 deildarstjóri
skal vera fyrir hverja deild. Só félagið eklci uema 1 deild
skulu, auk formannsins, vera 2 meðstjórnendur, svo aldrei sóu
færri en 3 í stjórniuui. Meðstjórnendurnir séu kosuir á að.
allundi til 2 ára, og ganga úr stjórninni sitt árið hvor, i
fyrra sinn eftir hlutkesti.
8. gr. Sumargoymslu á nautum félagsins er bezt að
haga á þann hátt að þeim só komið fyrir á afskektum stað