Búnaðarrit - 01.01.1902, Blaðsíða 174
166
kosti i bráðina, hugsum um að reyna ostagjörð til útflutn-
ings, þá álít eg mjög æskilegt, að mjólkurbú vor og aðr-
ir stærri smjörframloiðendur, byrji þegar að búa til undan-
rennuosta. Þeir eru ódýr, kraftgóð og handhæg fæða, sem
notuð er mikið í öllum smjörgjörðarlöndum af hinu fátæk-
ara fólki.
Fyrir utan hinar nefndu aðferðir við hagnýtingu mjólk-
ur, eru enn aðrar tvær, það er sala á nýmjólk, sem að eins
er hægt að nota af þeim, sem búa nálægt kauptúnunum, og
niðursuða (Kondensat.ion). Niðuisoðin mjólk er talsvert not-
uð af sjómönnum og í stórum borgum þar, sem erfitt er að
ná í góða nýmjólk. Niðursuða á mjólk er einkum almenn
í Sviss og einnig talsvert tiðkuð í Noregi og sumum fylkj-
um Bandaríkjanna. Hún er þó svo kostnaðarsöm að eg
okki vil ráða til að vér reynum liana.
IV. Markaður fyrir ferskan fisk.
Eg hefi hór að framan stuttlega talað um markaðinn
fyrir helztu landbúuaðarafurðir vorar í útlöndum, og vil nú
fara nokkrum orðum um markað fyrir hinar helztu fiskiteg-
undir, því eins og kunnugt er, er landbúnaður og fiskiveið-
ar hjá oss svo nátengd í flestum héruðum landsins, að eng-
in skýr takmörk verða dregin þar í millum. Þar að auki
eru fiskiveiðarnar svo mikils virði fyrir nútíð og framtíð
iandsins í lieild sinni, að þær verðskulda fyllilega að þeim
só gaumur gefinn.
Eg vil taka það fram, • að það er mjög erfitt að gefa
nákvæma skýrslu um fiskmarkaðinn, því hann er svo stór-
kostlegum og stöðugum breytingum undirorpinn, sem bæði or-
sakast af því, að fiskiveiðarnar hvarvetna eru mjög óreglu-
legar, og svo af því að sama fiskitegund er svo mismun-
andi að stærð og gæðum, auk þess sem flutningurinn til
markaðsins hefir mikil álirif á verðið. Æt.ti eg því að gefa
hér ýtarlega skýrslu yfir fiskmarkaðinn t. d. seinasta ár,
mundi það taka langan tíma og reyna altof mikið á þolrif
hinna háttvirtu tilheyrenda. Eg verð þvl aðlátamór uægja