Búnaðarrit - 01.01.1902, Blaðsíða 47
43
og auk þess flagsléttaðir 570 Q faðmar, sem sáð var í
grasfræi.
Gunuar hreppstjóri á Ketilsstöðum er nýbyrjaður að
slétta túnið og byrjar fallega. Engjar sinar hefir haun
hætt með áveitu.
.Tón Bergsson á Egilsstöðum er talinn einhver fjárrík-
asti hóndinn á Iiéraði, enda er búskapur haus stórfeldur
og myndarlegur. Heimili hans er einnig maunmargt og
þarf mikils með. Haun hafði á húi í vor 30 mauns heimil-
isfasta, og auk þess unnu þar 4 meun, er áttu að gjöra
hrúua yfir Lagarfljót, og gestir fleiri og færri á hverjum
degi. Jón er svo til nýbyrjaður að bæta jörð sína. Síðast-
liðið ár slóttaði hann G00 (jj f'aðma. Hann hefir nýlega
bygt upp öll fjárlms sín og gjört flest þeirra tvístæð. Eitt
þeirra tekur um 200 fjár. Garðrækt er þar töluverð; sáð-
reitir um 600 □ faðmar að stærð. Sumarið 1900 feugust
upp úr einum garðinum sem svarar 1 tuuuu úr 10 □ föðm-
um. Á Egilsstaðanesi hefir liaun búið til engjar, er áður
voru bæði litlar og rýrar, með áveitu. Þessi áveita er
bæði seitlu- og flóðáveita. Hefir Jón lagt mikið í kostnað
við liana og gjörir enn árlega. Haun liefir mikinn hug á
jarðabótum, enda hét haun því við mig, að þegar hanu
losuaði við ferjuua yfir fljótið, skyldi hann gjöra meira
en hingað til hefði átt sér stað, til þess að bæta jörð sína.
I þetta siun losuaði liann nú ekki við ferjuna, því hætta
varð brúarsmiðinu, eius og kunnugt er, eu vonaudi kemst
húu á. áður langt um liður. Eg er elcki fornspár, en svo
mikið veit eg, að Jón Bergsson efnir orð sín, ef honum
endist Hf og heilsa.
Þegar hér er komið, fór eg yfir Fjarðarlieiði og niður
til Sci/öisfjarðar. TÞar stóð eg við i 1 '/„ dag, og skoðaði
tún og túnrælit þeirra Seyðfirðinga. Þar eru þeir að græða
út tún Jóhannes Jóhanuesson, sýslumaður, og verzlunarstjóri
Jóhann Vigfússon; túnið er 4=‘/„ dagslátta að stærð. Á
öðrum stað er St. Th. Jónsson, kaupmaður að búa til tún,
og enn íremur Jón Jónsson í Múla. — Því uæst hélt eg