Búnaðarrit - 01.01.1902, Blaðsíða 154
146
sakir til breytinga, sera markaðurinn stöðugt er undirorp-
inn.
Eg efast ekki um, að vér séum allir samdóma i að góð-
ur markaður er nauðsynlegt skilyrði fyrir þvi, að nokkur at-
vinuugrein geti blómgast, og þá ekki sízt óhjákvæmilegt
skilyrði fyrir viðgangi, laudbúnaðar nútimans.
Til þess að benda á, hverjar afleiðiugar vöntun viðunandi
markaðs hefir haft, fyrir landbúnað vorn, vil eg taka nokk-
ur dætni. Efdr að laudbúnaður vor liafði rétt við, eftir
Skaftárjökulgosið um 1820, var nautpeuingstalan á ölluland-
inu hérumbil 25,000, en 1890 að eins 22,000. A sama tíma
hefir nautpeningstala flestra nágrannaþjóða vorra meira en
tvöíaldast. Hvernig þessu víkur við, er auðskilið. Þroski
og framtakssemi nágrannaþjóðauna hefir gjört þær færar uin
að laga sig eftir hinum ytri skilyrðum, og jafnan finua
markað bæði í landinu sjálfu og útlöndum fyrir afurðir uaut-
penings síus. Bæudur vorir hafa þar á móti að nafninu til,
einatt lagt stund á smjörgerð, án þess þó að kunna að fram-
leiða vöru, sem var seljanleg i útlöudum, og kaupmeunirnir
liafa í staðinn íyrir að leiðbeiua þeim í smjörgerðinni og
leitast við að tinna hentugan markað fyrir smjörið, flutt inu í
landið smjörlíki, sem stöðugt þreugir meira og meira að iuu-
lenda smjörmarkaðinum. Afieiðingin af þessum þekkingar-
skorti bænda og framtaksleysi kaupmanna hefir orðið sú, að
túnrækt vor, sem grundvallast á nautpeningsrœktinni, og sem
er aðaluDdirstaðah undir velmeguu þjóðar vorrar, hefir í
nærfelt heila öld á mörgum stöðum staðið í stað, og sum-
staðar jafnvel minkað, í staðinn fyrir að tvöfaldast að stærð
og gæðum.
Annað dæmi frá sauðíjárræktinui sýnir hið sama. 1871
—80 var roskið sauðfé á öllu landinu að ineðaltali 432,000
en árið 1896 um 600,000. Þessi stóra framför er aðallega
að þakka tiltölulega góðum markaði fyrir sauðfó, sem
vér höfðum á Bretlandi þetta tímabil. Frá 1896 til 1899
eða á þremur árum, hefir rosknu sauðfó aftur á móti fækk-
að um 95,000 eðr hér um bil '/„ hluta, sem eiugöugu er af-