Búnaðarrit - 01.01.1902, Page 19
15
Reglur fyrir mjólkurbúið N. N.
1. gr.
Mjólkurbúið er félagseign. Hver félagsinaður er skyld-
ur til að taka tiltölulegau þátt í öllum kostuaði við atofuun
þess og rekstur, eftir því sem nánara verður fyrir mælt í
reglum þessum.
2. gr.
Tilgaugur með stofnun mjólkurbúsins er sá, að bæta
meðferð og verkun smjörsins, auka framleiðslu þess og út-
vega svo góðan markað fyrir smjörið, inuanlands og utan,
sem kostur er á.
3. gr.
Hver fólagsmaður er skyldur til að flytja siua mjólk
til búsins einu sinni á dag á sinu kostnað. Mjólkin skal
vera komin til búsins á þeim tíma, er nánar verður ákveð-
inn. Mjólkin skal flutt í fötum, sem til þess eru gjörðar,
og lánar búið hverjum félagsmanni þær fötur, er hann þarf
til flutningsins, en hauu ábyrgist þær fyrir skemdum.
4. gr.
Fólagsmenn hafa leyfi til að halda eítir mjólk til
heimilisnota og smjörgjörðar handa heimilinu, eftir þvi, er
nánar verður um samið milli búsins og lilutaðeiganda. En
eigi er heimilt að verlca smjör heima til sölu jiann tíma,
sem húið starfar, nema með leyfi fólagsmauna.
5. gr.
Bannað er að senda mjólk til búsins úr veikum kúm,
og eigi heldur mjólk’úr nýbærum fyr en eftir 4 daga frá
burði þeirra.
G. gr.
Búið skal eiga fitumæli, og ber að greiða hverjum fé-
lagsmanni audvirði smjörsius eða mjólkurinnar eftir fitu-
magni hennar.
7. gr.
Hver félagsmaður er skyldur til að viðhafa allan
þrifnað f meðferð mjólkurinnar og rjómans. Föturnar, sem
mjólkiu er flutt í til búsius, skulu í hvert skifti og þær