Búnaðarrit - 01.01.1902, Blaðsíða 61
57
en annarsstaðar á Hóraði mun þvi tæpast verða komið við.
Með auknum og bættum samgöngufærum horfir málið öðru
vísi við. Ef kominn væri guí'ubátur á Lagarfljót, einn eða
tveir, er geugju dags daglega írá Egilsstöðum inn að fljóts-
botni og út að fossi uálægt Kirkjubæ, þá veittist auðsótt-
ara að sameiua sig með injólkina eða rjómann. Lægi þá
uæst að setja á fót eitt eða tvö mjólkur- eða rjómabú um
miðbik héraðsins og flytja mjólkina eða rjómanu frá búend-
um beggja vegna fljótsins til þeirra. Eu það er liætt við
að það dragist enn um nokkur ár, að þessu verði komið í
framkvæmd. Eitt af því er flýta mundi fyrir þessu, er ak-
braut yfir Eagradal, enda er það svo margt, sem mælir með
heuni. Jafnvel hvergi hór á landi eru meiri likur eða betri
skilyrði fyrir því, að akbraut verði notuð en þar, og eg ef-
ast um, að húu annarsstaðar fremur mundi betur ná tilgangi
• sínum. Eg býst reyndar ekki við, og tel það eigi áríðandi,
að hver einstakur búaudi noti brautina þannig, að haun aki
nauðsyujum sínum eftir henui á sinum eigin vagni og með
siuum eigiu hestum. Það er vafasamt að mikið yunist við
það, enda mundi slikt eiga langt í laud. Elutningunum
yrði að vera komið .fyrir á annan hátt. Fyrsta skilyrðið
íyrir því, að brautiu yrði notuð, væri það, að vöruhús stórt
og mikið kæmi upp á Egilsstöðum. Þá mundi og verzlun
risa þar upp jafnhliða. Einstakir meun mundu brátt taka
að sér að flytja alla þunga vöru „upp yfir daliun“, á vögn-
uui, er þeir ættu sjálfir eða leigðu, og með sínum hestum.
Bændur, eða ef til vill hver hreppur fyrir sig, semdi við
þessa menn um flutninga fyrir sveitina, gegn ákveðiuni
borgun. í þessa átt hlytu flutpingarnir að breytast, milli
Ejarða og Héraðs, ef akbraut kæmi á Fagradal. Þetta
breytta fyrirkomulag mundi svo von bráðar koma þvi til
leiðar, að gufubátur kæmi á Fljótið, er flytti vöruruar út
og iun eftir því, og svo að segja heim að túnfætinum hjá
bændunuin, sem búa á fljótsbakkanum. Eg gat þess fyrir
skemstu, að akbraut um Fagradal mundi vorða notuð, jafn-
vel meir en nokkur önnur braut hér. Þetta stafar aðallega
L